Handbolti

Guðjón Valur skoraði fjögur

Elvar Geir Magnússon skrifar

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk þegar Rhein Neckar Löwen burstaði hans fyrrum samherja í Essen 41-24 í þýska handboltanum.

Þá skoraði Róbert Gunnarsson tvö mörk fyrir Gummersbach sem tapaði fyrir Hamburg á heimavelli sínum 25-32.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×