Skýrslan um fall sparisjóðanna kynnt í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 10. apríl 2014 09:40 Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag í Iðnó. Nefndin um fall sparisjóðanna var skipuð 19. Ágúst 2011 og átti hún að skila af sér níu mánuðum síðar. Nú, rúmum tveimur árum síðar mun skýrslan loks líta dagsins ljós. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, fær afhenta skýrslu nefndarinnar um klukkan 13 í dag og í framhaldinu verður skýrslan kynnt á blaðamannafundi. Á föstudag er fyrirhuguð ein umræða um skýrsluna á Alþingi en síðan eru þingmenn komnir í páskafrí. Einar sagði í viðtali við fréttastofu 365 í janúar að skýrsla nefndarinnar um aðdraganda og orsakir falls sparisjóðanna myndi vera kynnt í febrúar um 20 mánuðum seinna en áætlað var. Þá var kostnaður rannsóknarinnar komin í 560 milljónir króna. Formaður nefndar um rannsókn á orsökum og falli sparisjóðanna er Hrannar Hafberg lögfræðingur, sem tók við formennsku 26. september 2012 af Sigríði Ingvarsdóttur héraðsdómara. Með honum í nefndinni eru Tinna Finnbogadóttir fjármálahagfræðingur og Bjarni Frímann Karlsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Tengdar fréttir Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00 Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15 Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51 Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna mun kynna skýrslu sína klukkan tvö í dag í Iðnó. Nefndin um fall sparisjóðanna var skipuð 19. Ágúst 2011 og átti hún að skila af sér níu mánuðum síðar. Nú, rúmum tveimur árum síðar mun skýrslan loks líta dagsins ljós. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, fær afhenta skýrslu nefndarinnar um klukkan 13 í dag og í framhaldinu verður skýrslan kynnt á blaðamannafundi. Á föstudag er fyrirhuguð ein umræða um skýrsluna á Alþingi en síðan eru þingmenn komnir í páskafrí. Einar sagði í viðtali við fréttastofu 365 í janúar að skýrsla nefndarinnar um aðdraganda og orsakir falls sparisjóðanna myndi vera kynnt í febrúar um 20 mánuðum seinna en áætlað var. Þá var kostnaður rannsóknarinnar komin í 560 milljónir króna. Formaður nefndar um rannsókn á orsökum og falli sparisjóðanna er Hrannar Hafberg lögfræðingur, sem tók við formennsku 26. september 2012 af Sigríði Ingvarsdóttur héraðsdómara. Með honum í nefndinni eru Tinna Finnbogadóttir fjármálahagfræðingur og Bjarni Frímann Karlsson, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.
Tengdar fréttir Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00 Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15 Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51 Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37 Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira
Kostnaður við skýrsluna alltof mikill Skýrsla um fall sparisjóðanna mun að öllum líkindum kosta kostameira en öll skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um fall íslensku bankanna. 11. mars 2014 21:00
Kostnaður við rannsóknina á falli Sparisjóðanna kominn í rúman hálfan milljarð Búist er við að rannsóknarnefnd Alþingis vegna gjaldþrots Sparisjóðanna mun skila af sér skýrslu um málið í næsta mánuði. 15. janúar 2014 19:15
Óvíst hvort skýrslan um fall sparisjóðanna komi út í febrúar Rannsóknarnefnd Alþingis vegna falls sparisjóðanna var skipuð 19. ágúst 2011. Hún átti að skila af sér skýrslu níu mánuðum seinna. Nú, rúmum tveimur árum síðar er skýrslan ekki enn komin fram. 19. febrúar 2014 12:51
Skýrsla um sparisjóði til Alþingis innan mánaðar Upprunalega átti skýrslan að koma út í júní 2012. Rannsóknarnefnd um einkavæðingu banka bíður úttektar á rannsóknarnefndum Alþingis. 25. febrúar 2014 09:37