Alfreð gat brosað eftir dramatískan endi í derby-leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 16:07 Alfreð Gíslason. Vísir/Getty Alfreð Gíslason og lærisveinar eru komnir á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks sigur á Flensburg-Handewitt í toppslag í dag. Kiel vann nágranna sína 24-23 en Flensburg-liðið var fyrir leikinn búið að vinna alla níu leiki sína á tímabilinu. Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff var hetja Kiel í dag. Wolff varði víti Danans Anders Eggert á lokasekúndu leiksins og tryggði Kiel sigur. Kiel lenti fimm mörkum undir í fyrri hálfleik og var þremur mörkum undir í hálfleik, 14-11. Alfreð tók til hjá sínum mönnum í hálfleik og það var allt annað að sjá til liðsins eftir hlé. Fjögur mörk í röð skiluðu liðinu 16-15 forystu og eftir það var Kiel með frumkvæðið í leiknum. Kiel er nú með 20 stig efir ellefu leiki en liðið var að vinna sinn níunda leik í röð í dag. Kiel hoppaði ekki bara upp fyrir Flensburg (18 stig) heldur tók einnig toppsætið af Füchse Berlin (19 stig). Króatinn Domagoj Duvnjak var markahæstur hjá Kiel með sex mörk en þeir Patrick Wiencek og Niclas Ekberg skoruðu báðir fimm mörk. Danirinir Anders Eggert og Thomas Mogensen voru markahæstir hjá Flensburg með fimm mörk hvor en Eggert nýtti bara 3 af 5 vítum sínum sem er afar óvenjulegt hjá þessari frábæru vítaskyttu. Kiel gekk svo sem ekkert betur á vítalínunni því Marko Vujin og Raúl Santos klikkuðu á vítaskotum Kiel í leiknum. Handbolti Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira
Alfreð Gíslason og lærisveinar eru komnir á toppinn í þýsku úrvalsdeildinni eftir eins marks sigur á Flensburg-Handewitt í toppslag í dag. Kiel vann nágranna sína 24-23 en Flensburg-liðið var fyrir leikinn búið að vinna alla níu leiki sína á tímabilinu. Þýski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Wolff var hetja Kiel í dag. Wolff varði víti Danans Anders Eggert á lokasekúndu leiksins og tryggði Kiel sigur. Kiel lenti fimm mörkum undir í fyrri hálfleik og var þremur mörkum undir í hálfleik, 14-11. Alfreð tók til hjá sínum mönnum í hálfleik og það var allt annað að sjá til liðsins eftir hlé. Fjögur mörk í röð skiluðu liðinu 16-15 forystu og eftir það var Kiel með frumkvæðið í leiknum. Kiel er nú með 20 stig efir ellefu leiki en liðið var að vinna sinn níunda leik í röð í dag. Kiel hoppaði ekki bara upp fyrir Flensburg (18 stig) heldur tók einnig toppsætið af Füchse Berlin (19 stig). Króatinn Domagoj Duvnjak var markahæstur hjá Kiel með sex mörk en þeir Patrick Wiencek og Niclas Ekberg skoruðu báðir fimm mörk. Danirinir Anders Eggert og Thomas Mogensen voru markahæstir hjá Flensburg með fimm mörk hvor en Eggert nýtti bara 3 af 5 vítum sínum sem er afar óvenjulegt hjá þessari frábæru vítaskyttu. Kiel gekk svo sem ekkert betur á vítalínunni því Marko Vujin og Raúl Santos klikkuðu á vítaskotum Kiel í leiknum.
Handbolti Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Sjá meira