Sigurjón fagnar sýknu - Málið byggt á misskilningi Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. júní 2014 00:03 Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segist hafa verið 98% viss um að hann myndi verða sýknaður í máli Sérstaks saksóknara gegn sér og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum Landsbankans í IMON-málinu svokallaða. Sigurjón ásamt Elínu Sigfúsdóttur fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs voru í dag sýknuð í Imon-málinu. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar var hins vegar dæmdur í níu mánaða fangelsi þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir. „Þessi málatilbúnaður í kringum þetta Imon-mál er ótrúlegur og strax í fyrstu yfirheyrslu árið 2009 var augljóst að þetta væri á misskilningi byggt,“ segir Sigurjón Þ. Árnason í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. „Þessi lánveiting sem við Elín skrifum uppá á sínum tíma var algjörlega í samræmi við allar reglur og fól ekki í sér neina áhættu fyrir bankann.Dómurinn misskilur hlutverk miðlara í bankaSteinþór Gunnarsson var sá eini sem var dæmdur til saka í málinu. Lárentínus Kristjánsson, verjandi Steinþórs, var mjög ósáttur við dóminn og segir að sérstakur saksóknari hafi hreinlega miskilið hlutverk miðlara í banka. „Það sorglega við þessa niðurstöðu er að dómurinn virðist gera það líka,“ segir Lárentínus sem ætlar að áfrýja fyrir hönd skjólstæðings síns. „Minn skjólstæðingur átti greinilega að vera í einhverju löggæslu hlutverki og passa upp á að hlutirnir séu í lagi en ekki aðrir í bankanum. Ekki regluvarslan og ekki bankastjórarnir. Niðurstaðan er fráleit.“ Tengdar fréttir Áfrýjar í Imon-málinu Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum. 5. júní 2014 16:12 Sérstakur saksóknari braut lög við hleranir Embættið hleraði símtöl milli verjenda og ákærðu í Imon-málinu svokallaða. 5. júní 2014 16:25 Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. 5. júní 2014 11:45 Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, segist hafa verið 98% viss um að hann myndi verða sýknaður í máli Sérstaks saksóknara gegn sér og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum Landsbankans í IMON-málinu svokallaða. Sigurjón ásamt Elínu Sigfúsdóttur fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs voru í dag sýknuð í Imon-málinu. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar var hins vegar dæmdur í níu mánaða fangelsi þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir. „Þessi málatilbúnaður í kringum þetta Imon-mál er ótrúlegur og strax í fyrstu yfirheyrslu árið 2009 var augljóst að þetta væri á misskilningi byggt,“ segir Sigurjón Þ. Árnason í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2. „Þessi lánveiting sem við Elín skrifum uppá á sínum tíma var algjörlega í samræmi við allar reglur og fól ekki í sér neina áhættu fyrir bankann.Dómurinn misskilur hlutverk miðlara í bankaSteinþór Gunnarsson var sá eini sem var dæmdur til saka í málinu. Lárentínus Kristjánsson, verjandi Steinþórs, var mjög ósáttur við dóminn og segir að sérstakur saksóknari hafi hreinlega miskilið hlutverk miðlara í banka. „Það sorglega við þessa niðurstöðu er að dómurinn virðist gera það líka,“ segir Lárentínus sem ætlar að áfrýja fyrir hönd skjólstæðings síns. „Minn skjólstæðingur átti greinilega að vera í einhverju löggæslu hlutverki og passa upp á að hlutirnir séu í lagi en ekki aðrir í bankanum. Ekki regluvarslan og ekki bankastjórarnir. Niðurstaðan er fráleit.“
Tengdar fréttir Áfrýjar í Imon-málinu Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum. 5. júní 2014 16:12 Sérstakur saksóknari braut lög við hleranir Embættið hleraði símtöl milli verjenda og ákærðu í Imon-málinu svokallaða. 5. júní 2014 16:25 Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. 5. júní 2014 11:45 Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Fleiri fréttir Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Sjá meira
Áfrýjar í Imon-málinu Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sem í dag var dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár skilorðsbundið, ætlar að áfrýja dómnum. 5. júní 2014 16:12
Sérstakur saksóknari braut lög við hleranir Embættið hleraði símtöl milli verjenda og ákærðu í Imon-málinu svokallaða. 5. júní 2014 16:25
Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. 5. júní 2014 11:45