Davis og LeBron drógu Lakers í land | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 24. febrúar 2020 08:00 LeBron og Davis ræða við dómarana í nótt. vísir/getty LA Lakers er á miklu skriði í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn fimmta sigur í röð er liðið vann sigur á Boston, 114-112. Það var mikil spenna í leiknum. Boston var 110-109 yfir er 36 sekúndur voru eftir af leiknum en strákarnir úr borg englanna voru sterkari á lokakaflanum. Anthony Davis var stigahæstur hjá Lakers með 32 stig. Hann tók einnig þrettán fráköst. LeBron James skoraði 29 stig og tók átta fráköst sem og að gefa níu stoðsendingar. Jayson Tatum gerði 41 stig fyrir Boston. LeBron is clutch pic.twitter.com/PYM46X5Gat— NBA TV (@NBATV) February 23, 2020 Bradley Beal gerði sér lítið fyrir og skoraði 53 stig í tapi Washington gegn Chicago á heimavelli, 117-126. Þetta var annað tap Washington í röð en Chicago er með 34,5% sigurhlutfall í vetur.Öll úrslit næturinnar: Boston - LA Lakers 112-114 Minnesota - Denver 116-128 Indiana - Toronto 81-127 Washington - Chicago 117-126 San Antonio - Oklahoma City 103-131 New Orleans - Golden State 115-101 Detroit - Portland 104-107 Monte Morris comes up with a steal and beats the buzzer, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/pzqx0DMN1r— NBA TV (@NBATV) February 24, 2020 NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Sjá meira
LA Lakers er á miklu skriði í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn fimmta sigur í röð er liðið vann sigur á Boston, 114-112. Það var mikil spenna í leiknum. Boston var 110-109 yfir er 36 sekúndur voru eftir af leiknum en strákarnir úr borg englanna voru sterkari á lokakaflanum. Anthony Davis var stigahæstur hjá Lakers með 32 stig. Hann tók einnig þrettán fráköst. LeBron James skoraði 29 stig og tók átta fráköst sem og að gefa níu stoðsendingar. Jayson Tatum gerði 41 stig fyrir Boston. LeBron is clutch pic.twitter.com/PYM46X5Gat— NBA TV (@NBATV) February 23, 2020 Bradley Beal gerði sér lítið fyrir og skoraði 53 stig í tapi Washington gegn Chicago á heimavelli, 117-126. Þetta var annað tap Washington í röð en Chicago er með 34,5% sigurhlutfall í vetur.Öll úrslit næturinnar: Boston - LA Lakers 112-114 Minnesota - Denver 116-128 Indiana - Toronto 81-127 Washington - Chicago 117-126 San Antonio - Oklahoma City 103-131 New Orleans - Golden State 115-101 Detroit - Portland 104-107 Monte Morris comes up with a steal and beats the buzzer, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/pzqx0DMN1r— NBA TV (@NBATV) February 24, 2020
NBA Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Leik lokið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Sjá meira