Taldi yfirlýsinguna vera ótímabæra Ingvar Haraldsson skrifar 23. apríl 2016 07:00 „Það er allavega augljóst að leiða Borgunarmálið til lykta,“ segir Helga Björk Eiríksdóttir, nýr formaður bankaráðs Landsbankans. Helga, er fyrsta konan sem gegnir starfinu. Hún segir að fylgja þurfi eftir hvort grundvöllur sé fyrir málsókn vegna sölu Landsbankans á tæplega þriðjungshlut í Borgun. Þá hafi Landsbankinn óskað eftir úttekt Ríkisendurskoðunar á viðskiptunum. Auk þess hafi verið farið yfir verkferla Landsbankans vegna málsins. Nýtt bankaráð þurfi hins vegar tíma til að kynna sér málið áður en tímabært sé að ræða það nánar. Fimm af sjö bankaráðsmönnum Landsbankans gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi setu í ráðinu. Í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér þann 16. mars kom fram að fimmmenningarnir töldu Bankasýslu ríkisins, sem fer með 98 prósenta eignarhlut ríkisins í Landsbankanum, hafa gengið of langt í afskiptum sínum af rekstri bankans. „Mér fannst ekki tímabært að vera með neinar yfirlýsingar á þeim tímapunkti því að við höfðum til að mynda ekki fengið niðurstöðu frá FME og það var nægur frestur til að svara Bankasýslunni,“ segir Helga um hvers vegna hún ákvað að taka ekki þátt í yfirlýsingu bankaráðsmannanna. Bankaráðinu var gefinn frestur til síðustu mánaðamóta til að grípa til aðgerða vegna Borgunarmálsins. Þá taldi Fjármálaeftirlitið sölu Landsbankans á hlut í Borgun ekki hafa verið í samræmi við lög. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. apríl Borgunarmálið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira
„Það er allavega augljóst að leiða Borgunarmálið til lykta,“ segir Helga Björk Eiríksdóttir, nýr formaður bankaráðs Landsbankans. Helga, er fyrsta konan sem gegnir starfinu. Hún segir að fylgja þurfi eftir hvort grundvöllur sé fyrir málsókn vegna sölu Landsbankans á tæplega þriðjungshlut í Borgun. Þá hafi Landsbankinn óskað eftir úttekt Ríkisendurskoðunar á viðskiptunum. Auk þess hafi verið farið yfir verkferla Landsbankans vegna málsins. Nýtt bankaráð þurfi hins vegar tíma til að kynna sér málið áður en tímabært sé að ræða það nánar. Fimm af sjö bankaráðsmönnum Landsbankans gáfu ekki kost á sér til áframhaldandi setu í ráðinu. Í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér þann 16. mars kom fram að fimmmenningarnir töldu Bankasýslu ríkisins, sem fer með 98 prósenta eignarhlut ríkisins í Landsbankanum, hafa gengið of langt í afskiptum sínum af rekstri bankans. „Mér fannst ekki tímabært að vera með neinar yfirlýsingar á þeim tímapunkti því að við höfðum til að mynda ekki fengið niðurstöðu frá FME og það var nægur frestur til að svara Bankasýslunni,“ segir Helga um hvers vegna hún ákvað að taka ekki þátt í yfirlýsingu bankaráðsmannanna. Bankaráðinu var gefinn frestur til síðustu mánaðamóta til að grípa til aðgerða vegna Borgunarmálsins. Þá taldi Fjármálaeftirlitið sölu Landsbankans á hlut í Borgun ekki hafa verið í samræmi við lög. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 23. apríl
Borgunarmálið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Sjá meira