Kaptio hyggur á landvinninga í Bretlandi Sæunn Gísladóttir skrifar 29. mars 2016 10:14 Arnar Laufdal Ólafsson og Ragnar Fjölnisson. Mynd/Kaptio Tæknifyrirtækið Kaptio ehf. hefur fengið tvo nýja fjárfestingasjóði til liðs við sig, en sjóðirnir Frumtak 2 og Capital A Partners („Cap A“) hafa nú ásamt fyrri fjárfestum, Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og Kaski, fjárfest í fyrirtækinu fyrir 325 milljónir króna. Ný fjármögnun er liður í því að gera Kaptio kleift að styrkja vöruþróun og sölu á Kaptio Travel lausninni á Bretlandsmarkaði og undirbúa frekari vöxt fyrirtækisins alþjóðlegum markaði. Kaptio opnaði söluskrifstofu í London núna í febrúar, en fyrirtækið rekur einnig þróunarskrifstofur í Heidelberg, Þýskalandi og Minsk, Hvíta-Rússlandi segir í tilkynningu. Kaptio Travel, aðalvara Kaptio, hjálpar ferðaskrifstofum og ferðaskipuleggjendum að halda utan um tilboðsferli og bókanir viðskiptavina sinna á skilvirkari hátt en áður og auðveldar jafnframt samskipti við endursöluaðila og birgja. Hugbúnaðarlausnin er hönnuð sem viðbót við Salesforce.com viðskiptatengslakerfið (CRM) en Salesforce er eitt þekktasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum. „Áætlanir og framtíðarsýn Kaptio er mjög áhugaverð fyrir Frumtak 2, segir Eggert Claessen, framkvæmdastjóri Frumtaks 2, í tilkynningu. „Við höfum fylgst með góðu gengi hjá Arnari, Ragnari og teyminu hjá Kaptio um nokkurra ára skeið og hlökkum til að fylgja félaginu áleiðis til frekari vaxtar.“ „Ný fjármögnun kemur til með vera lykillinn að þeim verkefnum sem við áætlum á Bretlandsmarkaði á næstunni.“, sagði Arnar Laufdal, framkvæmdastjóri Kaptio. „Við erum byrjuð að markaðssetja Kaptio Travel hugbúnaðinn okkar þar, sem er sérlausn hönnuð fyrir ferðaþjónustugeirann. Þetta er einstök vara á sínu sviði og umbyltir verklagi og verkferlum þegar kemur að tilboðum og bókunum. Hagræðingin og þægindin er ótvíræð fyrir seljandann en að sama skapi færi kaupandi ferðaþjónustu persónulegri og meira sérsniðna þjónustu.“, sagði Arnar. „Við munum þróa áfram Kaptio Travel lausnina en hún er byggð á grundvelli Salesforce. Framtíðin liggur í því að hægt verði að þróa sérlausnir fyrir ákveðna atvinnuvegi út frá sama umhverfi.“, sagði Ragnar Fjölnisson, framkvæmdastjóri tæknimála hjá Kaptio. „Við bjóðum upp á nýja upplifun og leiðir í bæði sölu og kaupum á ferðaþjónustu. Sífellt fleiri ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur, allt frá smáum til stórra fyrirtækja munu nota skýjaþjónustu eins og okkar við tilboðsgerð og bókanir, sem bæði auðveldar þeim vinnuna og hjálpar þeim eiga í betri samskiptum við viðskiptavini.“, sagði Ragnar. Kaptio er tilnefnt í tveimur flokkum á Nordic Startups Awards í ár, annarsvegar í flokki „Best Exponential Startup“ og hinsvegar í flokki „CTO Hero of the Year“, hvar Ragnar Fjölnisson er tilnefndur. Þetta er í annað sinn sem Kaptio fær til liðs við sig fjárfesta, en snemma á síðasta ári tilkynnti félagið um nýja fjármögnun frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og Kaski ehf. fjárfestingafélagi, upp á 120 milljónir króna. Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Tæknifyrirtækið Kaptio ehf. hefur fengið tvo nýja fjárfestingasjóði til liðs við sig, en sjóðirnir Frumtak 2 og Capital A Partners („Cap A“) hafa nú ásamt fyrri fjárfestum, Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og Kaski, fjárfest í fyrirtækinu fyrir 325 milljónir króna. Ný fjármögnun er liður í því að gera Kaptio kleift að styrkja vöruþróun og sölu á Kaptio Travel lausninni á Bretlandsmarkaði og undirbúa frekari vöxt fyrirtækisins alþjóðlegum markaði. Kaptio opnaði söluskrifstofu í London núna í febrúar, en fyrirtækið rekur einnig þróunarskrifstofur í Heidelberg, Þýskalandi og Minsk, Hvíta-Rússlandi segir í tilkynningu. Kaptio Travel, aðalvara Kaptio, hjálpar ferðaskrifstofum og ferðaskipuleggjendum að halda utan um tilboðsferli og bókanir viðskiptavina sinna á skilvirkari hátt en áður og auðveldar jafnframt samskipti við endursöluaðila og birgja. Hugbúnaðarlausnin er hönnuð sem viðbót við Salesforce.com viðskiptatengslakerfið (CRM) en Salesforce er eitt þekktasta fyrirtæki á sínu sviði í heiminum. „Áætlanir og framtíðarsýn Kaptio er mjög áhugaverð fyrir Frumtak 2, segir Eggert Claessen, framkvæmdastjóri Frumtaks 2, í tilkynningu. „Við höfum fylgst með góðu gengi hjá Arnari, Ragnari og teyminu hjá Kaptio um nokkurra ára skeið og hlökkum til að fylgja félaginu áleiðis til frekari vaxtar.“ „Ný fjármögnun kemur til með vera lykillinn að þeim verkefnum sem við áætlum á Bretlandsmarkaði á næstunni.“, sagði Arnar Laufdal, framkvæmdastjóri Kaptio. „Við erum byrjuð að markaðssetja Kaptio Travel hugbúnaðinn okkar þar, sem er sérlausn hönnuð fyrir ferðaþjónustugeirann. Þetta er einstök vara á sínu sviði og umbyltir verklagi og verkferlum þegar kemur að tilboðum og bókunum. Hagræðingin og þægindin er ótvíræð fyrir seljandann en að sama skapi færi kaupandi ferðaþjónustu persónulegri og meira sérsniðna þjónustu.“, sagði Arnar. „Við munum þróa áfram Kaptio Travel lausnina en hún er byggð á grundvelli Salesforce. Framtíðin liggur í því að hægt verði að þróa sérlausnir fyrir ákveðna atvinnuvegi út frá sama umhverfi.“, sagði Ragnar Fjölnisson, framkvæmdastjóri tæknimála hjá Kaptio. „Við bjóðum upp á nýja upplifun og leiðir í bæði sölu og kaupum á ferðaþjónustu. Sífellt fleiri ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur, allt frá smáum til stórra fyrirtækja munu nota skýjaþjónustu eins og okkar við tilboðsgerð og bókanir, sem bæði auðveldar þeim vinnuna og hjálpar þeim eiga í betri samskiptum við viðskiptavini.“, sagði Ragnar. Kaptio er tilnefnt í tveimur flokkum á Nordic Startups Awards í ár, annarsvegar í flokki „Best Exponential Startup“ og hinsvegar í flokki „CTO Hero of the Year“, hvar Ragnar Fjölnisson er tilnefndur. Þetta er í annað sinn sem Kaptio fær til liðs við sig fjárfesta, en snemma á síðasta ári tilkynnti félagið um nýja fjármögnun frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og Kaski ehf. fjárfestingafélagi, upp á 120 milljónir króna.
Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent