Nautin frá Chicago réðu ekkert við Giannis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2019 07:30 Giannis treður með tilþrifum. vísir/getty Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Chicago Bulls, 124-115, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð en liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Eric Bledsoe skoraði 31 stig fyrir Milwaukee og gaf átta stoðsendingar. Nýliðinn Coby White var stigahæstur hjá Chicago með 26 stig.@Giannis_An34 (38 PTS, 16 REB, 3 STL) and @EBled2 (31 PTS, 8 AST) power the @Bucks to victory pic.twitter.com/ZGHwSNbj9x — NBA (@NBA) November 15, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Paul George lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New Orleans Pelicans, 132-127. George skoraði 33 stig og tók níu fráköst. Lou Williams skoraði 31 stig og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard var hvíldur hjá Clippers í nótt. Jrue Holiday skoraði 36 stig fyrir New Orleans og Derrick Favors var með 20 stig og 20 fráköst.@Jrue_Holiday11 pours in a season-high 36 PTS! #WontBowDown 36 PTS | 5 3PM | 7 AST pic.twitter.com/nBxbceScIl — NBA (@NBA) November 15, 2019 Þreföld tvenna frá Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til gegn New York Knicks í Madison Square Garden. Lokatölur 106-103, Knicks í vil. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Marcus Morris var stigahæstur í jöfnu liði Knicks með 20 stig. Hann skoraði sigurkörfuna þegar skammt var eftir af leiknum.TRIPLE-DOUBLE FOR LUKA@luka7doncic posts 33 PTS, 10 REB and 11 AST for an NBA-leading 5th triple-double! #MFFLpic.twitter.com/prcUj8BWVP — NBA (@NBA) November 15, 2019 Miami Heat hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 97-108. Kevin Nunn skoraði 23 stig fyrir Miami sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar.FINAL SCORE THREAD Kendrick Nunn drops 23 PTS as the @MiamiHEAT win in Cleveland! #HEATTwitter Bam Adebayo: 16 PTS, 15 REB, 5 AST Kevin Love: 21 PTS, 10 REB pic.twitter.com/ekwiBJm8Z2 — NBA (@NBA) November 15, 2019Úrslitin í nótt: Milwaukee 124-115 Chicago New Orleans 132-127 LA Clippers NY Knicks 106-103 Dallas Cleveland 97-108 Miami Phoenix 128-112 Atlanta Denver 101-93 Brooklynthe updated #NBA standings through Nov. 14! pic.twitter.com/pUdNJI0SVU — NBA (@NBA) November 15, 2019 NBA Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira
Giannis Antetokounmpo skoraði 38 stig og tók 16 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann Chicago Bulls, 124-115, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var annar sigur Milwaukee í röð en liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. Eric Bledsoe skoraði 31 stig fyrir Milwaukee og gaf átta stoðsendingar. Nýliðinn Coby White var stigahæstur hjá Chicago með 26 stig.@Giannis_An34 (38 PTS, 16 REB, 3 STL) and @EBled2 (31 PTS, 8 AST) power the @Bucks to victory pic.twitter.com/ZGHwSNbj9x — NBA (@NBA) November 15, 2019 Fimm aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Paul George lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New Orleans Pelicans, 132-127. George skoraði 33 stig og tók níu fráköst. Lou Williams skoraði 31 stig og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard var hvíldur hjá Clippers í nótt. Jrue Holiday skoraði 36 stig fyrir New Orleans og Derrick Favors var með 20 stig og 20 fráköst.@Jrue_Holiday11 pours in a season-high 36 PTS! #WontBowDown 36 PTS | 5 3PM | 7 AST pic.twitter.com/nBxbceScIl — NBA (@NBA) November 15, 2019 Þreföld tvenna frá Luka Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til gegn New York Knicks í Madison Square Garden. Lokatölur 106-103, Knicks í vil. Doncic skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. Marcus Morris var stigahæstur í jöfnu liði Knicks með 20 stig. Hann skoraði sigurkörfuna þegar skammt var eftir af leiknum.TRIPLE-DOUBLE FOR LUKA@luka7doncic posts 33 PTS, 10 REB and 11 AST for an NBA-leading 5th triple-double! #MFFLpic.twitter.com/prcUj8BWVP — NBA (@NBA) November 15, 2019 Miami Heat hélt sigurgöngu sinni áfram þegar liðið lagði Cleveland Cavaliers að velli, 97-108. Kevin Nunn skoraði 23 stig fyrir Miami sem er í 2. sæti Austurdeildarinnar.FINAL SCORE THREAD Kendrick Nunn drops 23 PTS as the @MiamiHEAT win in Cleveland! #HEATTwitter Bam Adebayo: 16 PTS, 15 REB, 5 AST Kevin Love: 21 PTS, 10 REB pic.twitter.com/ekwiBJm8Z2 — NBA (@NBA) November 15, 2019Úrslitin í nótt: Milwaukee 124-115 Chicago New Orleans 132-127 LA Clippers NY Knicks 106-103 Dallas Cleveland 97-108 Miami Phoenix 128-112 Atlanta Denver 101-93 Brooklynthe updated #NBA standings through Nov. 14! pic.twitter.com/pUdNJI0SVU — NBA (@NBA) November 15, 2019
NBA Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Sjá meira