Seinni bylgjan: Arnar og Dagur svara fimm spurningum um framtíð handboltans Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2019 14:00 Arnar Pétursson og Dagur Sigurðsson voru sérfræðingar síðasta þáttar. mynd/stöð 2 Sport Ýmsar hugmyndir hafa verið á lofti um breytingar á handboltareglunum á undanförnum misserum en skrifað hefur verið um það að undanförnu að evrópska handknattleikssambandið í samstarfi við Alþjóðasambandið ætli að ræða áhugaverðar breytingar við stærstu félög Evrópu á næstu mánuðum. Þetta eru hugmyndir eins og skotklukka sem oft hefur verið rædd, hvort eigi að gefa tvö mörk fyrir skot af níu metrum og hvort ekki megi skipta inn á leikmönnum nema bara í sókn til þess að geta ekki notast við varnarsérfræðingana. Það sem menn eru hrifnastir af er að hætta með miðju í handbolta til að auka hraðann og að þjálfarar geti véfengt dóma og fengið að skoða á myndbandi svipað og í NFL. Arnar Pétursson, fyrrverandi þjálfari ÍBV sem vann þrennuna á síðasta ári, og Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, fóru yfir þessar fimm hugmyndir í sérstakri hátíðarútgáfu Lokaskotsins í Seinni bylgjunni síðasta föstudag. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 17. umferð Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00 Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30 Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Ýmsar hugmyndir hafa verið á lofti um breytingar á handboltareglunum á undanförnum misserum en skrifað hefur verið um það að undanförnu að evrópska handknattleikssambandið í samstarfi við Alþjóðasambandið ætli að ræða áhugaverðar breytingar við stærstu félög Evrópu á næstu mánuðum. Þetta eru hugmyndir eins og skotklukka sem oft hefur verið rædd, hvort eigi að gefa tvö mörk fyrir skot af níu metrum og hvort ekki megi skipta inn á leikmönnum nema bara í sókn til þess að geta ekki notast við varnarsérfræðingana. Það sem menn eru hrifnastir af er að hætta með miðju í handbolta til að auka hraðann og að þjálfarar geti véfengt dóma og fengið að skoða á myndbandi svipað og í NFL. Arnar Pétursson, fyrrverandi þjálfari ÍBV sem vann þrennuna á síðasta ári, og Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrverandi þjálfari Evrópumeistara Þýskalands, fóru yfir þessar fimm hugmyndir í sérstakri hátíðarútgáfu Lokaskotsins í Seinni bylgjunni síðasta föstudag. Umræðuna má sjá hér að neðan.Klippa: Seinni bylgjan - Lokaskotið 17. umferð
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00 Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30 Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00 Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30 Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Seinni bylgjan um leikaraskap Orra: Þú fiskar alltaf ruðning Orri Freyr Gíslason var sendur út af í tvær mínútur í leik Aftureldingar og Vals í Olísdeild karla fyrir dýfu. Dagur Sigurðsson var ekki sáttur með þann dóm. 3. mars 2019 09:00
Seinni bylgjan: Rosalegur missir fyrir FH Í liðnum Lokaskotið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport eru málefni líðandi stundar tekin fyrir. 27. febrúar 2019 12:30
Vonar að Basti mæti ekki í stuttbuxunum í Höllina Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, stóðst ekki mátið og skaut aðeins á kollega sinn á blaðamannafundi fyrir bikarúrslitahelgina í handboltanum. 5. mars 2019 14:00
Gullkistan: Varði átta víti í einum leik Það vakti mikla lukku þegar Sebastian Alexandersson tók fram markmannsskóna í leik FH og ÍR í Olísdeild karla um síðustu helgi. Frammistaða hans var hins vegar kannski ekki sú besta, enda kominn til ára sinna. 2. mars 2019 22:30
Seinni bylgjan: Deildarmeistaratitillinn er Selfyssinga að vinna Selfoss hefur í síðustu deildarleikjum unnið FH, Val og ÍBV. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar segja Selfyssinga þó þurfa að halda væntingum sínum niðri á jörðinni. 3. mars 2019 12:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni