Lakers réði illa við fjarveru LeBron í uppgjöri toppliðanna Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. desember 2019 07:30 Úr stórleiknum í nótt. vísir/getty Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt en þar er spilað þétt yfir jólahátíðina. LeBron James var fjarri góðu gamni í toppslag Vesturdeildarinnar þar sem Denver Nuggets kom í heimsókn til Los Angeles Lakers. Óhætt er að segja að Lakers hafi saknað James þar sem Nuggets vann frekar öruggan sigur, 104-128. Lakers eftir sem áður á toppi Vesturdeildarinnar en Denver kemur í humátt á eftir. Paul Millsap var stigahæstur í liði Nuggets með 21 stig en Anthony Davis fór mikinn í liði Lakers með 32 stig og 11 fráköst. Í Toronto var sömuleiðis stórleikur þar sem Dallas Mavericks var í heimsókn hjá Raptors en Dallas menn léku án sinnar skærustu stjörnu þar sem Luka Doncic var fjarverandi vegna meiðsla. Úr varð hörkuleikur þar sem heimamenn unnu að lokum þriggja stiga sigur, 110-107. Toppliðin í Austurdeildinni unnu bæði sína leiki þar sem Boston Celtics sigraði Charlotte Hornets örugglega líkt og Milwaukee Bucks gerði gegn Indiana Pacers. Úrslit kvöldsins Oklahoma City Thunder 118-112 Los Angeles Clippers Toronto Raptors 110-107 Dallas Mavericks Boston Celtics 119-93 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 117-89 Indiana Pacers Los Angeles Lakers 104-128 Denver Nuggets NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í Bandaríkjunum í nótt en þar er spilað þétt yfir jólahátíðina. LeBron James var fjarri góðu gamni í toppslag Vesturdeildarinnar þar sem Denver Nuggets kom í heimsókn til Los Angeles Lakers. Óhætt er að segja að Lakers hafi saknað James þar sem Nuggets vann frekar öruggan sigur, 104-128. Lakers eftir sem áður á toppi Vesturdeildarinnar en Denver kemur í humátt á eftir. Paul Millsap var stigahæstur í liði Nuggets með 21 stig en Anthony Davis fór mikinn í liði Lakers með 32 stig og 11 fráköst. Í Toronto var sömuleiðis stórleikur þar sem Dallas Mavericks var í heimsókn hjá Raptors en Dallas menn léku án sinnar skærustu stjörnu þar sem Luka Doncic var fjarverandi vegna meiðsla. Úr varð hörkuleikur þar sem heimamenn unnu að lokum þriggja stiga sigur, 110-107. Toppliðin í Austurdeildinni unnu bæði sína leiki þar sem Boston Celtics sigraði Charlotte Hornets örugglega líkt og Milwaukee Bucks gerði gegn Indiana Pacers. Úrslit kvöldsins Oklahoma City Thunder 118-112 Los Angeles Clippers Toronto Raptors 110-107 Dallas Mavericks Boston Celtics 119-93 Charlotte Hornets Milwaukee Bucks 117-89 Indiana Pacers Los Angeles Lakers 104-128 Denver Nuggets
NBA Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Sjá meira