Michael Jordan táraðist þegar hann opnaði nýja spítalann sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2019 16:30 Michael Jordan táraðist líka þegar hann hélt ræðu þegar kappinn var tekinn inn í Frægðarhöllina. Getty/ Jim Rogash Tilfinningarnar báru körfuboltastjörnuna Michael Jordan ofurliði þegar hann opnaði nýjan spítala í Charlotte í Norður-Karólínu fylki. Tárin runnu niður kinnar Jordan þegar hann hélt ræðu á opnunarhátíð spítalans. Þetta er sá fyrri af tveimur spítölum sem Jordan og fjölskylda hans hafa fjármagnað fyrir fátækar fjölskyldur á svæðinu. Bandaríska körfuboltagoðsögnin Michael Jordan er enn þá meðal launahæstu íþróttamanna heims þrátt fyrir að hafa ekki spilað í NBA-deildinni í sextán ár. Hann er líka tilbúinn að gefa til baka til samfélagsins. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er að flestra mati álitinn vera besti körfuboltamaður sögunnar. Nýi spítalinn heitir fullu nafni „Novant Health Michael Jordan Family Medical Clinic“ og kostaði sjö milljónir dollara eða um 877 milljónir íslenskra króna.Michael Jordan unveiled the first of two Charlotte, North Carolina medical clinics he and his family funded to provide care to underprivileged members of the community. https://t.co/FdoovsFtAE — ESPN (@espn) October 18, 2019 „Þegar skiptir mig miklu máli að geta gefið til baka til samfélagsins sem hefur sutt við bakið á mér öll þessi ár,“ sagði Michael Jordan. Yfir hundrað þúsund íbúar í Charlotte eru með enga sjúkratryggingu og hafa um leið ekki efni á lágmarks læknisþjónustu. Stærsti hlutinn eru börn einstæðra foreldra í vandamálahverfum borgarinnar. Nýi Michael Jordan spítalinn og hinn sem á eftir að klára er ætlað til að þjónusta þennan þjóðfélagshóp sem þarf mikið á slíkri hjálp að halda. Markmiðið á fyrstu fimm árum spítalans er að sinna 35 þúsund börnum og fullorðnum sem hafa hingað til haft engan aðgang að læknisþjónustu.“I think what drives me is that I know this clinic is needed within the community, and it’s going to provide a certain service.” Michael Jordan talks about the first of two medical clinics he’s fully funded in Charlotte, North Carolina pic.twitter.com/n9eXy1nYOY — TODAY (@TODAYshow) October 18, 2019 NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira
Tilfinningarnar báru körfuboltastjörnuna Michael Jordan ofurliði þegar hann opnaði nýjan spítala í Charlotte í Norður-Karólínu fylki. Tárin runnu niður kinnar Jordan þegar hann hélt ræðu á opnunarhátíð spítalans. Þetta er sá fyrri af tveimur spítölum sem Jordan og fjölskylda hans hafa fjármagnað fyrir fátækar fjölskyldur á svæðinu. Bandaríska körfuboltagoðsögnin Michael Jordan er enn þá meðal launahæstu íþróttamanna heims þrátt fyrir að hafa ekki spilað í NBA-deildinni í sextán ár. Hann er líka tilbúinn að gefa til baka til samfélagsins. Michael Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og er að flestra mati álitinn vera besti körfuboltamaður sögunnar. Nýi spítalinn heitir fullu nafni „Novant Health Michael Jordan Family Medical Clinic“ og kostaði sjö milljónir dollara eða um 877 milljónir íslenskra króna.Michael Jordan unveiled the first of two Charlotte, North Carolina medical clinics he and his family funded to provide care to underprivileged members of the community. https://t.co/FdoovsFtAE — ESPN (@espn) October 18, 2019 „Þegar skiptir mig miklu máli að geta gefið til baka til samfélagsins sem hefur sutt við bakið á mér öll þessi ár,“ sagði Michael Jordan. Yfir hundrað þúsund íbúar í Charlotte eru með enga sjúkratryggingu og hafa um leið ekki efni á lágmarks læknisþjónustu. Stærsti hlutinn eru börn einstæðra foreldra í vandamálahverfum borgarinnar. Nýi Michael Jordan spítalinn og hinn sem á eftir að klára er ætlað til að þjónusta þennan þjóðfélagshóp sem þarf mikið á slíkri hjálp að halda. Markmiðið á fyrstu fimm árum spítalans er að sinna 35 þúsund börnum og fullorðnum sem hafa hingað til haft engan aðgang að læknisþjónustu.“I think what drives me is that I know this clinic is needed within the community, and it’s going to provide a certain service.” Michael Jordan talks about the first of two medical clinics he’s fully funded in Charlotte, North Carolina pic.twitter.com/n9eXy1nYOY — TODAY (@TODAYshow) October 18, 2019
NBA Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Sjá meira