Krónan veiktist um 6,8 prósent í fyrra Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. janúar 2019 10:01 Órói skapaðist á gjaldeyrismarkaði síðasta haust. Gengi krónunnar lækkaði um 6,4 prósent á árinu 2018. Gagnvart evru lækkaði gengið um 6,1 prósent en um 10,2 prósent gagnvart Bandaríkjadal. Gengi krónunnar var lægst í nóvember en hæst í mars. Til að bregðast við þessari lækkun seldi Seðlabankinnn gjaldeyri á millibankamarkaði í þrjú skipti á síðari hluta ársins. Hrein gjaldeyrissala Seðlabankans á markaðnum nam 2,9 milljörðum króna í fyrra. Þetta er meðal þess sem kemur fram í frétt Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismarkað, gengisþróun og gjaldeyrisforða á árinu 2018. Þar segir jafnframt að velta á millibankamarkaði með gjaldeyri dróst mikið saman frá fyrra ári. Engu að síður var gengi krónunnar „tiltölulega stöðugt fyrstu átta mánuði ársins“ og velta var lítil. „Á haustmánuðum skapaðist órói á gjaldeyrismarkaðnum, m.a. vegna óvissu í flugrekstri, og gengi krónunnar lækkaði. Í desember hækkaði gengi krónunnar á ný eftir nokkuð skarpa lækkun frá því í byrjun september,“ segir í frétt Seðlabankans og bætt við að þá hafi bankinn, í fyrsta skipti í rúmt ár, brugðið á það ráð að kaupa gjaldeyri. Seðlabankinn átti viðskipti fjóra daga á árinu, en þó í mismiklum mæli innan hvers dags. Bankinn seldi gjaldeyri þrisvar sinnum og keypti gjaldeyri einu sinni. Kaupin komu í kjölfar snarprar hækkunar í desember. Gjaldeyrisforðinn nam um 736 milljörðum í lok ársins, sem nemur 26 prósent af vergri landsframleiðslu. Nánar má fræðast um þróunina í frétt Seðlabankans. Íslenska krónan Íslenskir bankar Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Gengi krónunnar lækkaði um 6,4 prósent á árinu 2018. Gagnvart evru lækkaði gengið um 6,1 prósent en um 10,2 prósent gagnvart Bandaríkjadal. Gengi krónunnar var lægst í nóvember en hæst í mars. Til að bregðast við þessari lækkun seldi Seðlabankinnn gjaldeyri á millibankamarkaði í þrjú skipti á síðari hluta ársins. Hrein gjaldeyrissala Seðlabankans á markaðnum nam 2,9 milljörðum króna í fyrra. Þetta er meðal þess sem kemur fram í frétt Seðlabanka Íslands um gjaldeyrismarkað, gengisþróun og gjaldeyrisforða á árinu 2018. Þar segir jafnframt að velta á millibankamarkaði með gjaldeyri dróst mikið saman frá fyrra ári. Engu að síður var gengi krónunnar „tiltölulega stöðugt fyrstu átta mánuði ársins“ og velta var lítil. „Á haustmánuðum skapaðist órói á gjaldeyrismarkaðnum, m.a. vegna óvissu í flugrekstri, og gengi krónunnar lækkaði. Í desember hækkaði gengi krónunnar á ný eftir nokkuð skarpa lækkun frá því í byrjun september,“ segir í frétt Seðlabankans og bætt við að þá hafi bankinn, í fyrsta skipti í rúmt ár, brugðið á það ráð að kaupa gjaldeyri. Seðlabankinn átti viðskipti fjóra daga á árinu, en þó í mismiklum mæli innan hvers dags. Bankinn seldi gjaldeyri þrisvar sinnum og keypti gjaldeyri einu sinni. Kaupin komu í kjölfar snarprar hækkunar í desember. Gjaldeyrisforðinn nam um 736 milljörðum í lok ársins, sem nemur 26 prósent af vergri landsframleiðslu. Nánar má fræðast um þróunina í frétt Seðlabankans.
Íslenska krónan Íslenskir bankar Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira