Kortavelta erlendra ferðamanna jókst um rúma 20 milljarða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2019 11:28 Sé kortaveltan sett á fast gengi krónunnar sést að veltan jókst um 10,4% milli áranna 2017 og 2018 borið saman við 33,5% aukningu árið áður, segir í Hagsjá Landsbankans. vísir/vilhelm Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans en þar segir að til samanburðar fjölgaði erlendum ferðamönnum um 5,5 prósent á milli 2017 og 2018. Neyslan á hvern erlendan ferðamann jókst því um 3,7 prósent á milli ára mælt í krónum þó að það skýrist að nokkru leyti af gengisveikingu krónunnar á milli þessara tveggja ára. „Sé kortaveltan sett á fast gengi krónunnar sést að veltan jókst um 10,4% milli áranna 2017 og 2018 borið saman við 33,5% aukningu árið áður. Mikil aukning árið áður skýrist af því að ferðamönnum var þá enn að fjölga mjög hratt en þeim fjölgaði um 24,2% milli áranna 2016 og 2017,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Kortaveltan var langmest hjá Bandaríkjamönnum enda eru þeir fjölmennasti hópur ferðamanna. „Kortavelta Bandaríkjamanna nam þannig 85 mö.kr. en það er svipuð velta og samanlögð velta þeirra 7 þjóða sem koma næstar á eftir Bandaríkjamönnum í röðinni,“ segir í Hagsjánni sem sjá má í heild sinni hér. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir „Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni 29. janúar 2019 20:15 Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20. janúar 2019 10:45 Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Kortavelta erlendra ferðamanna hér á landi nam tæpum 237 milljörðum króna á síðasta ári og jókst um rúma 20 milljarða, eða um 9,4 prósent, frá árinu 2017. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans en þar segir að til samanburðar fjölgaði erlendum ferðamönnum um 5,5 prósent á milli 2017 og 2018. Neyslan á hvern erlendan ferðamann jókst því um 3,7 prósent á milli ára mælt í krónum þó að það skýrist að nokkru leyti af gengisveikingu krónunnar á milli þessara tveggja ára. „Sé kortaveltan sett á fast gengi krónunnar sést að veltan jókst um 10,4% milli áranna 2017 og 2018 borið saman við 33,5% aukningu árið áður. Mikil aukning árið áður skýrist af því að ferðamönnum var þá enn að fjölga mjög hratt en þeim fjölgaði um 24,2% milli áranna 2016 og 2017,“ segir í Hagsjá Landsbankans. Kortaveltan var langmest hjá Bandaríkjamönnum enda eru þeir fjölmennasti hópur ferðamanna. „Kortavelta Bandaríkjamanna nam þannig 85 mö.kr. en það er svipuð velta og samanlögð velta þeirra 7 þjóða sem koma næstar á eftir Bandaríkjamönnum í röðinni,“ segir í Hagsjánni sem sjá má í heild sinni hér.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir „Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni 29. janúar 2019 20:15 Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20. janúar 2019 10:45 Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
„Ekkert óeðlilegt að það verði smá tveggja prósenta niðursveifla af ferðamönnum til landsins“ Framkvæmdastjóri Íslandsstofu segir aðra þætti heldur en fækkun erlendra ferðamanna hingað til lands ógna ferðaþjónustunni 29. janúar 2019 20:15
Ísland í þriðja sæti yfir draumastaði netverja Ef þið haldið að líklegt sé að erlendum ferðamönnum fækki á Íslandi á næstunni, þá ættuð þið að sjá hvert jarðarbúa dreymir helst um að ferðast. 20. janúar 2019 10:45
Bandaríkjamönnum að þakka að ferðamönnum fjölgar milli ára Rúmlega 2,3 milljónir erlendra ferðamanna heimsóttu Ísland árið 2018 og nam fjölgunin um 5,5% milli ára. 17. janúar 2019 11:48