Allt lítur út fyrir að Chris Paul spili með Oklahoma City Thunder í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 14:30 Chris Paul lék með Houston Rockets á síðasta tímabili og var með 15,6 stig og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann fékk 4,5 milljarða íslenskra króna en fær mun meira fyrir næstu tímabil. Getty/Tim Warner Chris Paul kom til Oklahoma City Thunder í síðustu viku frá Houston Rockets í skiptum fyrir Russell Westbrook. Flestir héldu að Thunder myndi skipta honum áfram til annars liðs. Það hefur aftur á móti reynst þrautinni þyngri. Chris Paul er með risasamning og það er ekkert auðvelt fyrir félög að koma þessum samningi hans undir launaþakið hjá sér. Nýjustu fréttir frá Bandaríkjunum er að það líti allt út fyrir að hinn 34 ára gamli Chris Paul spili með Oklahoma City Thunder liðinu á komandi vetri. Það lítur því að Chris Paul þurfi að eyða einu af síðustu tímabilum sínum með liði sem er að hefja uppbyggingu á framtíðarliði. Oklahoma City Thunder er ekki að fara gera neinar rósir í vetur og mun örugglega ekki komst í úrslitakeppnina enda búið að missa tvo bestu leikmennina sína í þeim Russell Westbrook og Paul George.ESPN story on the Oklahoma City Thunder and Chris Paul preparing for the likelihood that they'll start the 2019-20 season together. https://t.co/kIKZHymk28 — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 17, 2019Chris Paul hefur spilað í NBA-deildinni frá árinu 2005 en hann hefur aldrei komist í lokaúrslitin um titilinn hvað þá orðið NBA-meistari. Chris Paul yfirgaf New Orleans Hornets árið 2011 fór til bæði Los Angeles Clippers (2011-17) og Houston Rockets (2017-19) með væntingar um að komast í mögulegt meistaralið. Það gekk ekki upp þótt oft hafi munað litlu. Chris Paul og James Harden voru ekki lengur miklir vinir eftir vonbrigði síðasta tímabils og Houston Rockets ákvað að stökkva á tækifærið og taka Russell Westbrook þegar hann bauðst. Chris Paul er á engum meðallaunum á næstu árum þökk sé ótrúlegum samningi hans við Houston. Hann fær 38,5 milljónir dollara fyrir komandi tímabil, 41,3 milljónir fyrir 2020-21 tímabilið og loks 44,2 milljónir fyrir tímabilið 2021 til 22. Í íslenskum krónum eru þetta 4,9 milljarðar fyrir 2019-20, 5,2 milljarðar fyrir 2020-21 og loks 5,5 milljarðar íslenskra króna fyrir 2021-22. Chris Paul á því inni samtals rúma 15,6 milljarða fyrir næstu þrjú tímabil.Here is the formula for why: *40% of players under contract cannot be traded * There are no teams with significant cap space (ATL has the most @ $7M) * Biggest trade exception is GSW ($17.2M) who is hard capped- next is DAL @ $11.8M https://t.co/H6FExQmTAf — Bobby Marks (@BobbyMarks42) July 17, 2019 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Chris Paul kom til Oklahoma City Thunder í síðustu viku frá Houston Rockets í skiptum fyrir Russell Westbrook. Flestir héldu að Thunder myndi skipta honum áfram til annars liðs. Það hefur aftur á móti reynst þrautinni þyngri. Chris Paul er með risasamning og það er ekkert auðvelt fyrir félög að koma þessum samningi hans undir launaþakið hjá sér. Nýjustu fréttir frá Bandaríkjunum er að það líti allt út fyrir að hinn 34 ára gamli Chris Paul spili með Oklahoma City Thunder liðinu á komandi vetri. Það lítur því að Chris Paul þurfi að eyða einu af síðustu tímabilum sínum með liði sem er að hefja uppbyggingu á framtíðarliði. Oklahoma City Thunder er ekki að fara gera neinar rósir í vetur og mun örugglega ekki komst í úrslitakeppnina enda búið að missa tvo bestu leikmennina sína í þeim Russell Westbrook og Paul George.ESPN story on the Oklahoma City Thunder and Chris Paul preparing for the likelihood that they'll start the 2019-20 season together. https://t.co/kIKZHymk28 — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 17, 2019Chris Paul hefur spilað í NBA-deildinni frá árinu 2005 en hann hefur aldrei komist í lokaúrslitin um titilinn hvað þá orðið NBA-meistari. Chris Paul yfirgaf New Orleans Hornets árið 2011 fór til bæði Los Angeles Clippers (2011-17) og Houston Rockets (2017-19) með væntingar um að komast í mögulegt meistaralið. Það gekk ekki upp þótt oft hafi munað litlu. Chris Paul og James Harden voru ekki lengur miklir vinir eftir vonbrigði síðasta tímabils og Houston Rockets ákvað að stökkva á tækifærið og taka Russell Westbrook þegar hann bauðst. Chris Paul er á engum meðallaunum á næstu árum þökk sé ótrúlegum samningi hans við Houston. Hann fær 38,5 milljónir dollara fyrir komandi tímabil, 41,3 milljónir fyrir 2020-21 tímabilið og loks 44,2 milljónir fyrir tímabilið 2021 til 22. Í íslenskum krónum eru þetta 4,9 milljarðar fyrir 2019-20, 5,2 milljarðar fyrir 2020-21 og loks 5,5 milljarðar íslenskra króna fyrir 2021-22. Chris Paul á því inni samtals rúma 15,6 milljarða fyrir næstu þrjú tímabil.Here is the formula for why: *40% of players under contract cannot be traded * There are no teams with significant cap space (ATL has the most @ $7M) * Biggest trade exception is GSW ($17.2M) who is hard capped- next is DAL @ $11.8M https://t.co/H6FExQmTAf — Bobby Marks (@BobbyMarks42) July 17, 2019
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira