Haldið var áfram að fjalla um mál Samherja í Kveik á RÚV í gærkvöldi. Þar kom fram að norski bankinn DNB vissi ekki hverjir voru raunverulegir eigendur reikninga sem tengjast meintu peningaþvætti Samherja.
Þá sýna yfirlit yfir bankaviðskipti Samherja að milljarðar hafi farið til Cape Cod frá félögum tengdum Samherja en 9,2 milljarðar fóru frá Esju Seafood og Noa Pelagic til Cape Cod á árunum 2010 til 2018. Eru þetta sömu félög og sáu um greiðslur til stjórnarformanns Fishcor.
Norski bankinn aðhafðist ekkert fyrr en bandaríski bankinn Bank of New York Mellon stöðvaði millifærslu til Bandaríkjanna á árinu 2018.
Milljarðar fóru í gegnum DNB
Fanndís Birna Logadóttir og Birna Dröfn Jónasodóttir skrifar

Mest lesið


Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá
Viðskipti innlent

Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo?
Viðskipti innlent

EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin
Viðskipti innlent

Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum
Viðskipti innlent


SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar
Viðskipti erlent


Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið
Viðskipti innlent

Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu
Viðskipti innlent