Fékk sér sopa hjá áhorfanda í miðjum NBA leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 16:00 Mike Scott fékk sér sopa af drykk konunnar en bað hann um leyfi? APAaron Gash Það gerist oft að NBA-leikmenn kasta sér á eftir bolta út á meðal áhorfenda á fremsta bekk. Það er samt ekki allir sem fá smá bónus eftir að hafa endað meðal fína og ríka fólksins í dýrustu sætum hússins. Það gerðist hins vegar hjá Mike Scott sem spilar með liði Philadelphia 76ers. Hann var að spila með Sixers í gær á útivelli á móti Milwaukee Bucks. Strax í fyrsta leikhluta kastaði Mike Scott sér á eftir bolta og endaði meðal áhorfendanna sem sátu á gólfinu..@mikescott understands the importance of proper hydration. #Shaqtinpic.twitter.com/0Pqp3H6PbF — Shaqtin' a Fool (@shaqtin) March 17, 2019Mike Scott stóðst ekki freistinguna og fékk sér sopa hjá einum af þeim áhorfendum sem fengu hann þarna óvænt í fangið. Sú var kona sem sat í annarri röð. Scott var ekki mikið að spyrja um leyfi eða hvað væri í glasinu en það má búast við að það hafi verið eitthvað sterkara en Coca Cola. Menn fóru fljótlega að reyna að komast að því hvað var í glasinu og eru tvær tilgátur um það. Einhverjar heimildir segja að í glasinu hafi verið bjór frá Milwaukee en aðrar halda því fram að í glasinu hafi verið kokkteill blandaður á staðnum. Mike Scott kom á dögunum til Sixers í leikmannaskiptum við Los Angeles Clippers og var þarna að spila sinn sextánda leik með liðinu. Scott hitti aðeins úr 2 af 8 skotum sínum í leiknum en það fylgir ekki sögunni hvort drykknum sé um að kenna eða einhverju öðru. Hann endaði með 6 stig og 7 fráköst á 24 mínútum. Scott er með 8,0 stig og 3,5 fráköst að meðaltali í leikjum sínum með Philadelphia 76ers. NBA Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira
Það gerist oft að NBA-leikmenn kasta sér á eftir bolta út á meðal áhorfenda á fremsta bekk. Það er samt ekki allir sem fá smá bónus eftir að hafa endað meðal fína og ríka fólksins í dýrustu sætum hússins. Það gerðist hins vegar hjá Mike Scott sem spilar með liði Philadelphia 76ers. Hann var að spila með Sixers í gær á útivelli á móti Milwaukee Bucks. Strax í fyrsta leikhluta kastaði Mike Scott sér á eftir bolta og endaði meðal áhorfendanna sem sátu á gólfinu..@mikescott understands the importance of proper hydration. #Shaqtinpic.twitter.com/0Pqp3H6PbF — Shaqtin' a Fool (@shaqtin) March 17, 2019Mike Scott stóðst ekki freistinguna og fékk sér sopa hjá einum af þeim áhorfendum sem fengu hann þarna óvænt í fangið. Sú var kona sem sat í annarri röð. Scott var ekki mikið að spyrja um leyfi eða hvað væri í glasinu en það má búast við að það hafi verið eitthvað sterkara en Coca Cola. Menn fóru fljótlega að reyna að komast að því hvað var í glasinu og eru tvær tilgátur um það. Einhverjar heimildir segja að í glasinu hafi verið bjór frá Milwaukee en aðrar halda því fram að í glasinu hafi verið kokkteill blandaður á staðnum. Mike Scott kom á dögunum til Sixers í leikmannaskiptum við Los Angeles Clippers og var þarna að spila sinn sextánda leik með liðinu. Scott hitti aðeins úr 2 af 8 skotum sínum í leiknum en það fylgir ekki sögunni hvort drykknum sé um að kenna eða einhverju öðru. Hann endaði með 6 stig og 7 fráköst á 24 mínútum. Scott er með 8,0 stig og 3,5 fráköst að meðaltali í leikjum sínum með Philadelphia 76ers.
NBA Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira