Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði Bandaríkjamanna í aldarfjórðung Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2019 15:00 Tiger Woods hefur nóg að gera á Forsetabikarnum. Getty/Daniel Pockett Tiger Woods er í nýju hlutverki í Forsetabikarnum í ár en hann var þó ekki tilbúinn að spila ekki. Tiger er því bæði fyrirliði og leikmaður bandaríska liðsins. Guðjón Guðmundsson skoðaði nýja hlutverk Tigers. Tiger Woods hefur unnið báða leiki sem spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í Forsetabikarnum í golfi en það hefur gengið mun verr hjá lærisveinum hans. Bandaríska liðið þarf að taka sig á síðustu tveimur dögunum ætli liðið að vinna Heimsúrvalið. Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í 25 ár. Tiger hefur spilað vel á tveimur fyrstu hringunum og hefur þegar unnið tvo leiki, einn í fjórleik og einn í fjórmenningi. Tiger segir félaga sína í bandaríska liðinu sýna sér mikinn stuðning. Eftir annan daginn þá leiðir heimsúrvalið með þremur vinningum og það stefnir í spennandi þriðja hring í dag og í kvöld. Útsending Stöð 2 Golf frá Forsetabikarnum hefst klukkan 20.00 í kvöld. Hér fyrir neðan má umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um Tiger Woods og hlutverk hans sem fyrirliða bandaríska liðsins. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliðinn í aldarfjórðung Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Tiger Woods er í nýju hlutverki í Forsetabikarnum í ár en hann var þó ekki tilbúinn að spila ekki. Tiger er því bæði fyrirliði og leikmaður bandaríska liðsins. Guðjón Guðmundsson skoðaði nýja hlutverk Tigers. Tiger Woods hefur unnið báða leiki sem spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í Forsetabikarnum í golfi en það hefur gengið mun verr hjá lærisveinum hans. Bandaríska liðið þarf að taka sig á síðustu tveimur dögunum ætli liðið að vinna Heimsúrvalið. Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliði bandaríska liðsins í 25 ár. Tiger hefur spilað vel á tveimur fyrstu hringunum og hefur þegar unnið tvo leiki, einn í fjórleik og einn í fjórmenningi. Tiger segir félaga sína í bandaríska liðinu sýna sér mikinn stuðning. Eftir annan daginn þá leiðir heimsúrvalið með þremur vinningum og það stefnir í spennandi þriðja hring í dag og í kvöld. Útsending Stöð 2 Golf frá Forsetabikarnum hefst klukkan 20.00 í kvöld. Hér fyrir neðan má umfjöllun Guðjóns Guðmundssonar um Tiger Woods og hlutverk hans sem fyrirliða bandaríska liðsins. Klippa: Sportpakkinn: Tiger Woods er fyrsti spilandi fyrirliðinn í aldarfjórðung
Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira