Viðskipti innlent

Krist­leifur tekur við af Kim hjá Össuri

Atli Ísleifsson skrifar
Húsnæði stoðtækjaframleiðandans Össurar við Grjótháls.
Húsnæði stoðtækjaframleiðandans Össurar við Grjótháls. Já.is

Kristleifur Kristjánsson hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður rannsóknar og þróunar hjá Össuri. Tekur hann við stöðunni af Kim de Roy sem hefur gegnt stöðunni frá árinu 2017.

Þetta kemur fram tilkynningu frá fyrirtækinu. Kristleifur tekur samhliða þessu sæti í framkvæmdastjórn Össurar. Kristleifur er læknir að mennt og hefur starfað hjá Össuri frá árinu 2012.

Í tilkynningunni er haft eftir Jóni Sigurðssyni forstjóra að hann þakki Kim de Roy sérstaklega fyrir sitt framlag til fyrirtækisins fyrir hönd allra starfsmanna, en de Roy hafði starfað hjá Össuri frá árinu 2002.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HEIMA
5,98
19
1.491.650
VIS
2,8
19
263.441
SIMINN
0,75
15
428.677
SJOVA
0,51
21
360.465
EIK
0,38
12
157.342

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-4,01
41
1.008.965
LEQ
-2,43
3
69.322
ICEAIR
-2,41
12
36.382
TM
-1,96
11
203.211
KVIKA
-1,94
7
168.078
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.