Viðskipti innlent

Valdimar Karl nýr fjármálastjóri Heimkaupa

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Valdimar Karl Sigurðsson.
Valdimar Karl Sigurðsson. Mynd/Wedo

Valdimar Karl Sigurðsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn fjármálastjóri hjá Wedo ehf. sem rekur vefverslunina Heimkaup.is, Hópkaup og Bland. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Valdimar hefur síðustu rúm níu ár starfað hjá endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækinu KPMG, á endurskoðunarsviði á árunum 2010-2016 og frá árinu 2016 á ráðgjafarsviði.

Valdimar er viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík með M.Sc. gráðu í fjármálum fyrirtækja og M.Sc. gráðu í reikningshaldi og endurskoðun.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
2,55
15
114.080
REGINN
1,72
20
295.203
SKEL
1,04
4
69.880
ICESEA
0,99
14
367.628
SJOVA
0,85
8
137.986

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
LEQ
-1,69
1
17.400
ICEAIR
-0,91
10
41.324
ORIGO
-0,8
5
16.128
VIS
-0,69
3
23.720
EIK
-0,69
11
341.177
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.