Viðskipti innlent

Björg­vin Jón nýr fjár­mála­stjóri Daga

Atli Ísleifsson skrifar
Björgvin Jón Bjarnason.
Björgvin Jón Bjarnason. dagur
Björgvin Jón Bjarnason hefur verið ráðinn fjármálastjóri Daga. Hann starfaði áður sem framkvæmdastjóri fagfjárfestingasjóðsins TFII, auk þess að sinna eigin rekstri. Hann hóf störf um síðustu mánaðarmót.Björgvin Jón er iðnaðartæknifræðingur, kvæntur Guðlaugu Sigurðardóttur, fjármálastjóra hjá Landsneti og eiga þau þrjú börn.Dagar býður upp á fasteignaumsjón, ræstingar og veitingaþjónustu fyrir fyrirtæki og stofnanir, og bár áður nafnið ISS. Um 800 manns starfa hjá fyrirtækinu.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
3,12
13
1.936
HAGA
0,31
1
49.250
ORIGO
0
1
362
SIMINN
0
1
18.000
TM
0
1
8

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SYN
-2,95
7
38.015
EIM
-0,71
1
417
VIS
-0,54
4
61.508
ARION
-0,15
3
28.625
MAREL
-0,14
3
2.337
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.