Arnar gjaldþrota Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 30. október 2019 06:45 Arnar Bergmann Gunnlaugsson, fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður. Vísir/Daníel Þór Arnar Bergmann Gunnlaugsson, fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður, var úrskurðaður gjaldþrota í sumar og lýkur skiptum á búinu á næstu dögum. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins er útlit fyrir að kröfur á hendur félaginu muni nema um 70 milljónum króna. Þá eru taldar litlar líkur á því að einhverjar eignir finnist til að vega upp á móti lýstum kröfum. Arnar og tvíburabróðir hans, Bjarki, voru um tíma umsvifamiklir á fasteignamarkaðinum. Þeir stóðu meðal annars að ýmsum byggingaframkvæmdum í aðdraganda fjármálahrunsins í gegnum félagið Hanza-hópinn ehf. Þá áttu þeir töluverðan þátt í stofnun leigufélagsins Heimavalla sem varð í raun til með sameiningu smærri fasteignafélaga. Árið 2014 keyptu Arnar og Bjarki ásamt öðrum fjárfestum tvö fjölbýlishús á Selfossi sem síðar urðu hluti af eignasafni Heimavalla. Félag bræðranna og Þórðar Más Jóhannessonar, fyrrverandi forstjóra Straums fjárfestingarbanka, seldi 16,8 prósenta hlut sinn í Heimavöllum árið 2016 en þá nam eignasafn leigufélagsins tæpum tíu milljörðum króna. Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Tengdar fréttir Bjarki Gunnlaugsson gjaldþrota Skagamaðurinn og knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Bú hans var tekið til gjaldþrotaskipta þann 15. júní og skipaði Héraðsdómur Reykjavíkur Hildi Sólveigu Pétursdóttur sem skiptastjóra. 7. júlí 2015 15:31 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Arnar Bergmann Gunnlaugsson, fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður, var úrskurðaður gjaldþrota í sumar og lýkur skiptum á búinu á næstu dögum. Samkvæmt upplýsingum frá skiptastjóra búsins er útlit fyrir að kröfur á hendur félaginu muni nema um 70 milljónum króna. Þá eru taldar litlar líkur á því að einhverjar eignir finnist til að vega upp á móti lýstum kröfum. Arnar og tvíburabróðir hans, Bjarki, voru um tíma umsvifamiklir á fasteignamarkaðinum. Þeir stóðu meðal annars að ýmsum byggingaframkvæmdum í aðdraganda fjármálahrunsins í gegnum félagið Hanza-hópinn ehf. Þá áttu þeir töluverðan þátt í stofnun leigufélagsins Heimavalla sem varð í raun til með sameiningu smærri fasteignafélaga. Árið 2014 keyptu Arnar og Bjarki ásamt öðrum fjárfestum tvö fjölbýlishús á Selfossi sem síðar urðu hluti af eignasafni Heimavalla. Félag bræðranna og Þórðar Más Jóhannessonar, fyrrverandi forstjóra Straums fjárfestingarbanka, seldi 16,8 prósenta hlut sinn í Heimavöllum árið 2016 en þá nam eignasafn leigufélagsins tæpum tíu milljörðum króna.
Birtist í Fréttablaðinu Gjaldþrot Tengdar fréttir Bjarki Gunnlaugsson gjaldþrota Skagamaðurinn og knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Bú hans var tekið til gjaldþrotaskipta þann 15. júní og skipaði Héraðsdómur Reykjavíkur Hildi Sólveigu Pétursdóttur sem skiptastjóra. 7. júlí 2015 15:31 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Bjarki Gunnlaugsson gjaldþrota Skagamaðurinn og knattspyrnumaðurinn Bjarki Gunnlaugsson hefur verið úrskurðaður gjaldþrota. Bú hans var tekið til gjaldþrotaskipta þann 15. júní og skipaði Héraðsdómur Reykjavíkur Hildi Sólveigu Pétursdóttur sem skiptastjóra. 7. júlí 2015 15:31