Sex viðureignir í Lenovo deildinni Samúel Karl Ólason skrifar 19. október 2019 17:30 Sex viðureignir í Lenovo deildinni fara fram í dag. Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Fyrst mætast Dusty LoL og KR Lol en liðin Fram og Team Winners Table keppast einnig við klukkan sex. Klukkan sjö spila Dusty LoL, sem eru efstir í deildinni, gegn TeamGZero. Klukkan átta eru einnig tveir leikir. Þá verður viðureign KR LoL og Team Winners Table og auk þess eigast TeamGZero og Fram við. FH eSports Lol og Dusty Lol keppa svo klukkan níu. Hægt er að fylgjast með viðureignunum hér að neðan. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti
Sex viðureignir í Lenovo deildinni fara fram í dag. Keppt verður í leiknum League Of Legends og hefjast leikar klukkan sex. Fyrst mætast Dusty LoL og KR Lol en liðin Fram og Team Winners Table keppast einnig við klukkan sex. Klukkan sjö spila Dusty LoL, sem eru efstir í deildinni, gegn TeamGZero. Klukkan átta eru einnig tveir leikir. Þá verður viðureign KR LoL og Team Winners Table og auk þess eigast TeamGZero og Fram við. FH eSports Lol og Dusty Lol keppa svo klukkan níu. Hægt er að fylgjast með viðureignunum hér að neðan. Hægt er að fylgjast með leikjunum hér að neðan. Þá má sjá stöðuna í CS:GO deildinni hér og LOL deildinni hér.Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti