Viðskipti innlent

Bein útsending: Ferðaþjónustudagurinn 2019

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Yfirskrift Ferðaþjónustudagsins þetta árið er Fagmennska til framtíðar.
Yfirskrift Ferðaþjónustudagsins þetta árið er Fagmennska til framtíðar. SAF
Ferðaþjónustudagurinn 2019 fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Sýnt verður beint frá deginum og má nálgast útsendinguna, sem og dagskrá, hér að neðan. Útsending hefst klukkan 14.Aðalfyrirlesari dagsins er Ray Salter, ráðgjafi hjá TRC New Zealand og fyrrverandi ráðuneytisstjóri í ferðamálaráðuneyti Nýja-Sjálands.Salter er sagður hafa starfað við ferðaþjónustu og umhverfismál í 30 ár, undanfarin átta ár hafi hann þannig starfað við ráðgjöf varðandi stefnumörkun í ferðamálum og sjálfbærni í umhverfismálum sem tengjast ferðamannastarfsemi.Hann er jafnframt sagður þekkja uppbyggingu og áskoranir ferðaþjónustu á Íslandi. Undanfarn tvö ár hafi hann starfað með stjórnvöldum hér á landi að uppbyggingu Jafnvægisáss ferðamála sem birtur var í vor. Hann er einnig ráðgjafi stjórnvalda í vinnu við aðgerðabundna stefnumótun í ferðamálum til 2025 sem nú er nýhafin.Útsendingu frá Ferðaþjónustudeginum má sjá hér að neðan. Undir útsendingunni ber að líta dagskrá Ferðaþjónustudagsins.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
LEQ
0,59
1
1.288

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-6,56
15
6.123
REGINN
-3,59
20
47.585
EIK
-3,31
8
62.252
VIS
-3,22
7
89.006
SJOVA
-2,66
11
32.075
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.