Körfuboltakvöld: „Keflavík er Mekka kvennakörfuboltans“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. október 2019 11:00 Spekingarnir á föstudag. vísir/skjáskot Það var mikil spenna í leik KR og Keflavíkur í 1. umferð Dominos-deildar kvenna en KR vann eins stigs sigur, 80-79, eftir mikla dramatík. Domino's Körfuboltakvöld gerði upp fyrstu umferðina í þætti sínum á föstudagskvöldið en þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Benedikt Guðmundsson voru í settinu. Það kom mörgum á óvart að Keflavík hafi staðið svona í KR-liðinu en Keflavík hefur misst marga leikmenn frá því á síðustu leiktíð. „Þær eru að missa fullt af stelpum síðan í fyrra en samt eru þær með tvö lið í meistaraflokki. Eitt í Dominos-deildinni og eitt í fyrstu deild. Það eru ógeðslega margar góðar stelpur þarna. Þetta er Mekka kvennakörfuboltans á Íslandi,“ sagði Benedikt. „Þetta Keflavíkurhjarta er ódrepandi í kvennaboltanum og þær komu alltaf til baka. Ég held að KR-stelpurnar hafi haft meiri trú á því sem þær voru að gera í fjórða leikhlutanum en hafði verið allan leikinn,“ bætti Hermann Hauksson við. Allt innslagið um 1. umferð Dominos-deildar kvenna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Dominos-deild kvenna Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Benni Gumm: Það small í smá stund Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. 2. október 2019 21:42 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-79 | KR vann háspennuleik í Vesturbænum KR vann nauman sigur á móti Keflavík í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld 80-79. 2. október 2019 22:30 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Sjá meira
Það var mikil spenna í leik KR og Keflavíkur í 1. umferð Dominos-deildar kvenna en KR vann eins stigs sigur, 80-79, eftir mikla dramatík. Domino's Körfuboltakvöld gerði upp fyrstu umferðina í þætti sínum á föstudagskvöldið en þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson, Hermann Hauksson og Benedikt Guðmundsson voru í settinu. Það kom mörgum á óvart að Keflavík hafi staðið svona í KR-liðinu en Keflavík hefur misst marga leikmenn frá því á síðustu leiktíð. „Þær eru að missa fullt af stelpum síðan í fyrra en samt eru þær með tvö lið í meistaraflokki. Eitt í Dominos-deildinni og eitt í fyrstu deild. Það eru ógeðslega margar góðar stelpur þarna. Þetta er Mekka kvennakörfuboltans á Íslandi,“ sagði Benedikt. „Þetta Keflavíkurhjarta er ódrepandi í kvennaboltanum og þær komu alltaf til baka. Ég held að KR-stelpurnar hafi haft meiri trú á því sem þær voru að gera í fjórða leikhlutanum en hafði verið allan leikinn,“ bætti Hermann Hauksson við. Allt innslagið um 1. umferð Dominos-deildar kvenna má sjá hér að neðan.Klippa: Körfuboltakvöld: Dominos-deild kvenna
Dominos-deild kvenna Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Benni Gumm: Það small í smá stund Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. 2. október 2019 21:42 Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-79 | KR vann háspennuleik í Vesturbænum KR vann nauman sigur á móti Keflavík í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld 80-79. 2. október 2019 22:30 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Sjá meira
Benni Gumm: Það small í smá stund Benedikt Guðmundsson, títt nefndur Benni Gumm, var sáttur með sigur KR á Keflavík eftir sveiflukenndan leik þar sem munaði minnstu að gestirnir stælu sigrinum á lokasekúndunum. 2. október 2019 21:42
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-79 | KR vann háspennuleik í Vesturbænum KR vann nauman sigur á móti Keflavík í Dominosdeild kvenna í DHL-höllinni í kvöld 80-79. 2. október 2019 22:30