Icelandair hættir flugi til San Francisco og Kansas City Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2019 18:34 Í yfirlýsingu frá félaginu segir að árleg endurskoðun á flugáætlun þess fyrir sumarið 2020 standi nú yfir og markmið þeirrar vinnu sé að bæta afkomu leiðakerfisins og lágmarka áhættu vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX flugvéla. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn Icelandair hafa ákveðið að hætta flugi til San Francisco og Kansas City í Bandaríkjunum. Afkoma þessara leiða hefur ekki staðið undir væntingum. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að árleg endurskoðun á flugáætlun þess fyrir sumarið 2020 standi nú yfir og markmið þeirrar vinnu sé að bæta afkomu leiðakerfisins og lágmarka áhættu vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX flugvéla. Ennfremur segir að verið sé að skoða að bæta nýjum áfangastöðum við leiðakerfið. Enn liggur ekki fyrir hvenær MAX-vélar verða teknar aftur í notkun en þær voru kyrrsettar í vegna tveggja flugslysa á hálfu ári. Max-vélum Icelandair verður ferjuflogið frá Keflavík til Frakklands í næstu viku þar sem þær verða geymdar loftslagi sem fer betur með vélarnar.Sjá einnig: Myndi taka alla fjölskylduna með í MAX-flugUm er að ræða fimm Boeing 737 MAX-8 vélar og eina Max-9 vél en búið er að fá leyfi fyrir að fljúga MAX-8 vélunum til Toulouse í Frakklandi en ekki MAX-9. Icelandair hefur farið í gegnum flókna vinnu til að afla tilskilinna leyfa fyrir ferjufluginu því uppfylla þarf ströng skilyrði. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair sagði nýverið að félagið gerði enn ráð fyrir að MAX-vélarnar yrðu komnar í notkun á ný í janúar næstkomandi. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira
Forsvarsmenn Icelandair hafa ákveðið að hætta flugi til San Francisco og Kansas City í Bandaríkjunum. Afkoma þessara leiða hefur ekki staðið undir væntingum. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að árleg endurskoðun á flugáætlun þess fyrir sumarið 2020 standi nú yfir og markmið þeirrar vinnu sé að bæta afkomu leiðakerfisins og lágmarka áhættu vegna kyrrsetningar Boeing 737 MAX flugvéla. Ennfremur segir að verið sé að skoða að bæta nýjum áfangastöðum við leiðakerfið. Enn liggur ekki fyrir hvenær MAX-vélar verða teknar aftur í notkun en þær voru kyrrsettar í vegna tveggja flugslysa á hálfu ári. Max-vélum Icelandair verður ferjuflogið frá Keflavík til Frakklands í næstu viku þar sem þær verða geymdar loftslagi sem fer betur með vélarnar.Sjá einnig: Myndi taka alla fjölskylduna með í MAX-flugUm er að ræða fimm Boeing 737 MAX-8 vélar og eina Max-9 vél en búið er að fá leyfi fyrir að fljúga MAX-8 vélunum til Toulouse í Frakklandi en ekki MAX-9. Icelandair hefur farið í gegnum flókna vinnu til að afla tilskilinna leyfa fyrir ferjufluginu því uppfylla þarf ströng skilyrði. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair sagði nýverið að félagið gerði enn ráð fyrir að MAX-vélarnar yrðu komnar í notkun á ný í janúar næstkomandi.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Sjá meira