Viðskipti erlent

Fjórir dagar í vinnuvikunni

Kristinn Haukur Guðnason skrifar
Frá Odsherred.
Frá Odsherred. Nordicphotos/Getty

Sveitarfélagið Odsherr­ed, á Norður-Sjálandi, verður það fyrsta í Danmörku til að innleiða fjögurra daga vinnuviku. Um er að ræða þriggja ára tilraunaverkefni sem hefst strax í þessari viku. Hjá sveitarfélaginu starfa um 300 manns sem munu ekki vinna á föstudögum.

Styttingin nemur þó ekki heilum degi því að opnun á öðrum virkum dögum lengist í báða enda, þannig að vinna þarf einn dag í viku frá 7 til 19. Hefðbundin vinnuvika í Danmörku er 37,5 stundir en verður 35 hjá starfsmönnum Odsherred.

Samkvæmt Sören Kuhnrich, fulltrúa eins starfsmannafélagsins, eru starfsmenn fullir tilhlökkunar og hafa samskipti við bæjarstjórn um verkefnið hafi verið góð.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SYN
8,11
9
94.152
KVIKA
6,76
25
308.808
ARION
4,55
29
389.714
SJOVA
4,18
10
52.541
ORIGO
3,69
4
37.712

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
HAGA
-2,18
3
4.337
REGINN
-2,17
10
174.896
ICEAIR
-2,16
55
23.375
SKEL
-1,49
2
30.781
MAREL
-0,73
42
403.086
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.