Viðskipti innlent

Kaup­þing sel­ur all­an hlut sinn í Ari­on bank­a

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Attestor heldur áfram að minnka við sig í Arion.
Attestor heldur áfram að minnka við sig í Arion. Fréttablaðið/Eyþór
Kaupþing vinnur nú að sölu á þeim 20% hlut sem félagið á í Arion banka. Andvirði hlutarins er talið vera í kring um 28 milljarða króna. Kaupendur hlutarins eru taldir vera fagfjárfestar og núverandi hluthafar í Arion banka.Viðskiptablaðið greindi fyrst frá þessu en í frétt þess um málið kemur fram að aðilar að viðskiptunum vonist til þess að kaupin verði frágengin á næstu dögum.Kaupþing hefur lengst af átt stóran hlut í Arion banka frá endurreisn bankans eftir bankahrunið 2009. Um lengstan tíma átti Kaupþing 87 prósenta hlut í bankanum en ríkið hin 13 prósentin. Þá keypti Kaupþing þann hlut sem ríkið átti í Arion banka í febrúar á síðasta ári.Síðan þá hefur Kaupþing unnið markvisst að því að selja hluti í bankanum, nú síðast með sölu á 15% hlut í Arion banka fyrir rúma 20 milljarða í mars á þessu ári.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
1,57
13
108.045
EIK
1,56
3
46.561
ARION
1,01
9
128.645
HAGA
1,01
6
90.126
SKEL
0,65
6
104.251

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-7,21
35
15.820
ORIGO
-0,35
3
39.210
EIM
-0,19
6
13.518
BRIM
0
2
6.348
SIMINN
0
6
90.798
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.