Farþegafjöldi Icelandair jókst um 15% milli ára Andri Eysteinsson skrifar 8. júlí 2019 18:24 Farþegar til landsins í vélum Icelandair voru um 211 þúsund talsins í júní. Vísir/Vilhelm Farþegar flugfélagsins Icelandair í júní mánuði voru 553 þúsund talsins og var sætanýting 88% í mánuðinum. Farþegafjöldi milli ára jókst því um 15% en framboð var aukið um 8%. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair Group. Sé litið til innanlandsflugs sést að farþegar AirIceland Connect voru 25 þúsund í mánuðinum, sætanýting var 72,3% en farþegafjöldi dróst saman um 13% milli ára, sem Icelandair Group segir í takti við samdrátt í framleiðslu milli ár. Farþegar frá Íslandi voru tæplega 70 þúsund en til landsins komu 211.440 farþegar. Skiptifarþegum fækkaði þó milli ára í mánuðinum um eitt prósent. Þá náðist góður árangur í komustundvísi í leiðakerfi félagsins en hún mældist 64% í júní 2019 samanborið við 40% komustundvísi á sama tíma á síðasta ári. Í tilkynningu Icelandair Group segir að góður árangur hafi náðst í að bæta stundvísi þrátt fyrir minni sveigjanleika í áætlun félagsins vegna kyrrsetningar á Boeing 737 MAX vélum Icelandair. Boeing Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira
Farþegar flugfélagsins Icelandair í júní mánuði voru 553 þúsund talsins og var sætanýting 88% í mánuðinum. Farþegafjöldi milli ára jókst því um 15% en framboð var aukið um 8%. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair Group. Sé litið til innanlandsflugs sést að farþegar AirIceland Connect voru 25 þúsund í mánuðinum, sætanýting var 72,3% en farþegafjöldi dróst saman um 13% milli ára, sem Icelandair Group segir í takti við samdrátt í framleiðslu milli ár. Farþegar frá Íslandi voru tæplega 70 þúsund en til landsins komu 211.440 farþegar. Skiptifarþegum fækkaði þó milli ára í mánuðinum um eitt prósent. Þá náðist góður árangur í komustundvísi í leiðakerfi félagsins en hún mældist 64% í júní 2019 samanborið við 40% komustundvísi á sama tíma á síðasta ári. Í tilkynningu Icelandair Group segir að góður árangur hafi náðst í að bæta stundvísi þrátt fyrir minni sveigjanleika í áætlun félagsins vegna kyrrsetningar á Boeing 737 MAX vélum Icelandair.
Boeing Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Sófi fyrir nýsköpun Viðskipti innlent Engin grundvallarbreyting Viðskipti innlent Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Viðskipti innlent Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Viðskipti innlent Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Sjá meira