Rafíþróttir

Sjöttu viku Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld

Samúel Karl Ólason skrifar
Fimmtu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikar hefjast klukkan fimm á viðureign KINGS og Old Dogs í LOL. Klukkan sex etja svo Dusty LoL og Frozt kappi.Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar Fylkir og Tropadeleet mætast. Þá etja KR og HaFiÐ klukkan 20:30Sjá einnig: Skyggnst á bakvið töldin í Lenovo deildinniFylgjast má með viðureignunum hér að neðan.Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).

Watch live video from Rafithrottir on www.twitch.tvFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.