Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2019 16:00 Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikar hefjast klukkan fimm á viðureign Old Dogs og Frozt í LOL. Klukkan sex etja svo Kings og Dusty LoL kappi. Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar HaFiÐ mætir Fylki. Þá mætir Tropadeleet KR klukkan 20:30. Fylgjast má með viðureignunum hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti
Fjórðu umferð Lenovo deildarinnar lýkur nú í kvöld þegar keppt verður í bæði League of Legends og Counter-Strike. Leikar hefjast klukkan fimm á viðureign Old Dogs og Frozt í LOL. Klukkan sex etja svo Kings og Dusty LoL kappi. Seinna í kvöld verður svo keppt í Counter-Strike og hefjast leikar 19:30 þegar HaFiÐ mætir Fylki. Þá mætir Tropadeleet KR klukkan 20:30. Fylgjast má með viðureignunum hér að neðan. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti