Segir erlent flugfélag hafa áhuga á helmingi hlutafjár nýja flugfélagsins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2019 18:32 Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta Hotels, vinnur nú að því að koma nýju lággjaldaflugfélagi á laggirnar. Fréttablaðið/Jón Sigurður Eyjólfsson Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, sem nú undirbýr stofnun flugfélags segir að mikið vatn muni renna til sjávar áður en að flugvélar hins nýja flugfélags muni hefja sig á loft. Hann er þó bjartsýnn á framhaldið og segir erlent flugfélag hafa haft samband við sig um kaup á helmingi hlutafjár í hinu nýju flugfélagi.Í gær greindi Hreiðar frá því að leiðaráætlun fyrir flugfélagið hefði verið teiknuð upp, reiknað væri með að hefja flug til Kaupmannahafnar og London, tveggja áfangastaði í Þýskalandi og Alicante og Tenerife á Spáni. Fyrrverandi starfsfólk WOW air stendur meðal annars að stofnun félagsins með Hreiðari, þó ekki Skúli Mogensen, stofnandi WOW air.Í samtali við Reykjavík síðdegis í dag sagði Hreiðar að undirbúningsvinnan gengi mjög vel og frá því að fregnir bárust af því hversu langt undirbúningur hins nýja flugfélags, sem gengur undir vinnuheitinu Air Stracta, væri kominn hafi síminn og tölvupóstinnhólfið vart stoppað vegna áhugasamra aðila.Er þetta klappað og kárt, eru vélarnar frá ykkur að fara í loftið?„Þær eru ekki að fara í loftið. Það rennur mikið vatn til sjávar áður,“ sagði Hreiðar hlæjandi. Eftir væri vinna við að klára viðskiptaáætlun, öflun fjármagns, flugrekstrarleyfis og samtal við eftirlitsaðila svo dæmi séu tekin. Hann er þó bjartsýnn á að allt gangi vel og að flugfélagið verði stofnað.„Núna fyrir tiltölulega stuttu síðan tölvupóstur frá erlendu flugfélagi sem vill kaupa helminginn af öllu hlutafénu. Ég legg ekki meira á þig. Maður er eiginlega hér um bil bara í losti,“ sagði Hreiðar.Lítið að sækja í þrotabú WOW air fyrir nýtt flugfélag Hann segir að ferlið allt við að stofna flugfélag sé mun opnara en hann gerði ráð fyrir í fyrstu. Aðilar úr Austur-Evrópu hafi haft samband við hann um leigu á flugvélum, möguleiki sé á því að sækja um flugrekstrarleyfi frá öðrum ríkjum takist það ekki hér landi svo dæmi séu tekin.„Hvað opnast mikið af samböndum á 24 tímum er með hreinum ólíkindum,“ segir Hreiðar sem bendir á að hann hafi verið rekstri í nærri hálfa öld þó hann hafi ekki komið beint að flugrekstri áður.Ýmsir hafa haft áhuga á því sem kann að leynast í þrotabúi WOW air með það í augsýn að reisa nýtt flugfélag á grunni WOW air. Þrátt fyrir að Hreiðar sé með fjölda fyrrverandi starfsfólks WOW air í liði með sér segir hann lítið að sækja í þrotabúið fyrir hið nýja flugfélag.„Það virðist ekki vera að það sé áhugavert, því miður,“ segir Hreiðar um þrotabúið. Hann getur ekki sagt til hvenær fyrsta flugið verði farið.„Eins og staðan er núna lítur það allt betur út núna varðandi hlutafjársöfnun en ég þorði að vona,“ segir Hreiðar. „Ef að það lítur mjög vel þá verður sennilega farið með fjórar vélar í loftið í fyrstu en ekki tólf.“En af hverju er Hreiðar að standa í þessu?„Ég geri þetta vegna þess að þetta er algjört lykilatriði fyrir þjóðina í heild sinni. Að það sé meira framboð af flugi,“ segir Hreiðar en hlusta má á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þjóðþrifamál að stofna lággjaldaflugfélag Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta Hotels, vinnur að því að stofna lággjaldaflugfélag. 24. apríl 2019 06:15 Nýtt flugfélag gæti fengið flugrekstrarleyfi innan nokkurra vikna Þá hefur leiðaráætlun fyrir flugfélagið verið lögð upp en gert er ráð fyrir að flogið verði til nokkurra áfangastaða í Evrópu til að byrja með. 23. apríl 2019 19:28 Mest lesið Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Sjá meira
Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, sem nú undirbýr stofnun flugfélags segir að mikið vatn muni renna til sjávar áður en að flugvélar hins nýja flugfélags muni hefja sig á loft. Hann er þó bjartsýnn á framhaldið og segir erlent flugfélag hafa haft samband við sig um kaup á helmingi hlutafjár í hinu nýju flugfélagi.Í gær greindi Hreiðar frá því að leiðaráætlun fyrir flugfélagið hefði verið teiknuð upp, reiknað væri með að hefja flug til Kaupmannahafnar og London, tveggja áfangastaði í Þýskalandi og Alicante og Tenerife á Spáni. Fyrrverandi starfsfólk WOW air stendur meðal annars að stofnun félagsins með Hreiðari, þó ekki Skúli Mogensen, stofnandi WOW air.Í samtali við Reykjavík síðdegis í dag sagði Hreiðar að undirbúningsvinnan gengi mjög vel og frá því að fregnir bárust af því hversu langt undirbúningur hins nýja flugfélags, sem gengur undir vinnuheitinu Air Stracta, væri kominn hafi síminn og tölvupóstinnhólfið vart stoppað vegna áhugasamra aðila.Er þetta klappað og kárt, eru vélarnar frá ykkur að fara í loftið?„Þær eru ekki að fara í loftið. Það rennur mikið vatn til sjávar áður,“ sagði Hreiðar hlæjandi. Eftir væri vinna við að klára viðskiptaáætlun, öflun fjármagns, flugrekstrarleyfis og samtal við eftirlitsaðila svo dæmi séu tekin. Hann er þó bjartsýnn á að allt gangi vel og að flugfélagið verði stofnað.„Núna fyrir tiltölulega stuttu síðan tölvupóstur frá erlendu flugfélagi sem vill kaupa helminginn af öllu hlutafénu. Ég legg ekki meira á þig. Maður er eiginlega hér um bil bara í losti,“ sagði Hreiðar.Lítið að sækja í þrotabú WOW air fyrir nýtt flugfélag Hann segir að ferlið allt við að stofna flugfélag sé mun opnara en hann gerði ráð fyrir í fyrstu. Aðilar úr Austur-Evrópu hafi haft samband við hann um leigu á flugvélum, möguleiki sé á því að sækja um flugrekstrarleyfi frá öðrum ríkjum takist það ekki hér landi svo dæmi séu tekin.„Hvað opnast mikið af samböndum á 24 tímum er með hreinum ólíkindum,“ segir Hreiðar sem bendir á að hann hafi verið rekstri í nærri hálfa öld þó hann hafi ekki komið beint að flugrekstri áður.Ýmsir hafa haft áhuga á því sem kann að leynast í þrotabúi WOW air með það í augsýn að reisa nýtt flugfélag á grunni WOW air. Þrátt fyrir að Hreiðar sé með fjölda fyrrverandi starfsfólks WOW air í liði með sér segir hann lítið að sækja í þrotabúið fyrir hið nýja flugfélag.„Það virðist ekki vera að það sé áhugavert, því miður,“ segir Hreiðar um þrotabúið. Hann getur ekki sagt til hvenær fyrsta flugið verði farið.„Eins og staðan er núna lítur það allt betur út núna varðandi hlutafjársöfnun en ég þorði að vona,“ segir Hreiðar. „Ef að það lítur mjög vel þá verður sennilega farið með fjórar vélar í loftið í fyrstu en ekki tólf.“En af hverju er Hreiðar að standa í þessu?„Ég geri þetta vegna þess að þetta er algjört lykilatriði fyrir þjóðina í heild sinni. Að það sé meira framboð af flugi,“ segir Hreiðar en hlusta má á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Þjóðþrifamál að stofna lággjaldaflugfélag Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta Hotels, vinnur að því að stofna lággjaldaflugfélag. 24. apríl 2019 06:15 Nýtt flugfélag gæti fengið flugrekstrarleyfi innan nokkurra vikna Þá hefur leiðaráætlun fyrir flugfélagið verið lögð upp en gert er ráð fyrir að flogið verði til nokkurra áfangastaða í Evrópu til að byrja með. 23. apríl 2019 19:28 Mest lesið Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Fleiri fréttir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Sjá meira
Þjóðþrifamál að stofna lággjaldaflugfélag Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta Hotels, vinnur að því að stofna lággjaldaflugfélag. 24. apríl 2019 06:15
Nýtt flugfélag gæti fengið flugrekstrarleyfi innan nokkurra vikna Þá hefur leiðaráætlun fyrir flugfélagið verið lögð upp en gert er ráð fyrir að flogið verði til nokkurra áfangastaða í Evrópu til að byrja með. 23. apríl 2019 19:28