Flugfargjöld hækkuðu um fimmtung Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. apríl 2019 11:47 Gjaldþrot WOW air spilaði inn í flugfargjaldahækkunina. WOW air Gjaldþrot WOW air og árstíðabundin verðsveifla eru sagðar útskýringar þess að flugfargjöld til útgjalda hækkuðu um rúmlega fimmtung á milli mánaða. Í úttekt Hagstofunnar segir jafnframt að brotthvarf WOW hafi haft áhrif á vísitölu neysluverðs, sem hækkaði um 0,37 prósent frá fyrri mánuði. Hagstofan áréttar þó að algengt sé að sjá hærri flugfargjöld í kringum páska. „Mælingin tekur tillit verðs á helstu flugleiðum milli Íslands og Evrópu annars vegar og Íslands og Norður-Ameríku hins vegar. Mælt er verð hjá helstu þjónustuveitendum á hverri leið og gert ráð fyrir að ferðast sé frá Íslandi og aftur til baka,“ segir á vef Hagstofunnar.Síðast hækkuðu flugfargjöld svona skarpt milli síðastliðinna nóvember- og desembermánaða. Þá nam hækkunin rúmlega 25 prósentum á milli mánaða og var sú hækkun alfarið skrifuð á árstíðarbundna sveiflu á miðaverði.Af öðrum verðhækkunum má nefna að bensín- og olíuverð hækkaði um 2,5 prósent frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,3% en vísitalan án húsnæðis hefur hækkað um 2,8%. Nánar á vef Hagstofunnar. Efnahagsmál Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Flugfargjöld, bensín, húsaleiga og matur hækka Dregur úr hækkun fasteignaverðs. 12. apríl 2019 14:13 Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. 20. desember 2018 10:05 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Sjá meira
Gjaldþrot WOW air og árstíðabundin verðsveifla eru sagðar útskýringar þess að flugfargjöld til útgjalda hækkuðu um rúmlega fimmtung á milli mánaða. Í úttekt Hagstofunnar segir jafnframt að brotthvarf WOW hafi haft áhrif á vísitölu neysluverðs, sem hækkaði um 0,37 prósent frá fyrri mánuði. Hagstofan áréttar þó að algengt sé að sjá hærri flugfargjöld í kringum páska. „Mælingin tekur tillit verðs á helstu flugleiðum milli Íslands og Evrópu annars vegar og Íslands og Norður-Ameríku hins vegar. Mælt er verð hjá helstu þjónustuveitendum á hverri leið og gert ráð fyrir að ferðast sé frá Íslandi og aftur til baka,“ segir á vef Hagstofunnar.Síðast hækkuðu flugfargjöld svona skarpt milli síðastliðinna nóvember- og desembermánaða. Þá nam hækkunin rúmlega 25 prósentum á milli mánaða og var sú hækkun alfarið skrifuð á árstíðarbundna sveiflu á miðaverði.Af öðrum verðhækkunum má nefna að bensín- og olíuverð hækkaði um 2,5 prósent frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 3,3% en vísitalan án húsnæðis hefur hækkað um 2,8%. Nánar á vef Hagstofunnar.
Efnahagsmál Fréttir af flugi Neytendur Tengdar fréttir Flugfargjöld, bensín, húsaleiga og matur hækka Dregur úr hækkun fasteignaverðs. 12. apríl 2019 14:13 Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. 20. desember 2018 10:05 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Viðskipti erlent Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Viðskipti innlent Eldmóðurinn slokknar ekki þótt kertin séu orðin sjötíu Framúrskarandi fyrirtæki Sækja á fjórða milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Sjá meira
Flugfargjöld hækkuð um fjórðung milli mánaða Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,74 prósent á milli mánaða og stendur nú í 463,9 stigum. 20. desember 2018 10:05