Viðskipti innlent

Verslanir Toys R' Us á Íslandi heyra brátt sögunni til

Atli Ísleifsson skrifar
Toys R' Us hefur rekið meðal annars verslun á Smáratorgi.
Toys R' Us hefur rekið meðal annars verslun á Smáratorgi. Vísir/Vilhelm

Nafni verslana Toys R‘ Us á Íslandi verður breytt í Kids Coolshop í næstu viku. Í tilkynningu frá aðstandendum Toys R‘ Us hér á landi segir að lokadagur Toys R' Us verði 24. apríl og opni verslanirnar undir merkjum Kids Coolshop daginn eftir.

Top Toy, móðurfélag Toys R´ Us, var úrskurðað gjaldþrota í desember síðastliðinn, en síðustu ár starfrækti fyrirtækið þrjár verslanir á Íslandi – á Smáratorgi, Kringlunni og Glerártorgi á Akureyri.

Kids Coolshop er dönsk netverslun með leikföng sem hefur að á síðustu mánuðum tekið yfir rekstur leikfangaverslana. Fyrirtækið tekur yfir reksturinn af Top Toy, dönsku móðurfyrirtæki Toys R´Us á Íslandi, sem fór á hausinn í lok síðasta árs.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
FESTI
2,4
9
460.500
MAREL
2,11
21
654.042
EIK
1,75
5
182.750
HAGA
1,17
10
543.240
SKEL
0,99
2
24.540

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,57
1
5.402
KVIKA
-0,66
2
38.617
SJOVA
-0,27
1
27.525
ICEAIR
-0,22
5
3.403
ARION
-0,13
12
146.263
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.