Bílaleiga hefur dregist saman um fimmtung hjá AVIS Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. mars 2019 12:30 Axel Gómez framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs AVIS segir að brotthvarf WOW AIR af flugmarkaðnum hafi haft mikil áhrif síðustu daga Framkvæmdastjóri hjá Avis bílaleigu segir að fall WOW AIR hafi haft í för með sér um tuttugu prósent samdrátt hjá fyrirtækinu síðustu daga. Hann telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum í ferðaþjónustu sem geti þýtt tímabærar sameiningar á næstu mánuðum og misserum. Fyrirtækið Avis er eitt stærsta bílaleigufyrirtæki landsins og er með fjölda leigustöðva um allt land. Axel Gómez framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs segir að brotthvarf WOW AIR af flugmarkaðnum hafi haft mikil áhrif síðustu daga. „Þetta hefur verið svona í takt við það sem við bjuggumst við og við erum að fylgjast vel með hversu alvarlegt það verður. En síðustu daga hefur samdrátturinn verið um 20%,“ segir Axel. Axel segir að fyrirtækið hafi byrjað að undirbúa þessa stöðu strax í vetur og telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum. „Þessi staða hefur gríðarlega áhrif á minni fyrirtæki. Þetta gæti því haft þau áhrif að fyrirtæki sameinist sem er löngu tímabært. Þau hafa verið alltof mörg,“ segir hann. Hann telur að sumarið í ferðaþjónustunni verði gott en það sé meiri óvissa með hvað tekur við eftir það. „Við náttúrulega sjáum að það er búið að vinna ótrúlegt kynningar-og markaðssstarf hér á landi. Það er ekki búið að segja upp ferðum í sumar en ég hef meiri áhyggjur af haustinu og vetrinum þar sem WOW AIR var mjög sterkt. Sumarið verður hins vegar gott,“ segir Axel Gómez. Bílaleigur Bílar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Framkvæmdastjóri hjá Avis bílaleigu segir að fall WOW AIR hafi haft í för með sér um tuttugu prósent samdrátt hjá fyrirtækinu síðustu daga. Hann telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum í ferðaþjónustu sem geti þýtt tímabærar sameiningar á næstu mánuðum og misserum. Fyrirtækið Avis er eitt stærsta bílaleigufyrirtæki landsins og er með fjölda leigustöðva um allt land. Axel Gómez framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs segir að brotthvarf WOW AIR af flugmarkaðnum hafi haft mikil áhrif síðustu daga. „Þetta hefur verið svona í takt við það sem við bjuggumst við og við erum að fylgjast vel með hversu alvarlegt það verður. En síðustu daga hefur samdrátturinn verið um 20%,“ segir Axel. Axel segir að fyrirtækið hafi byrjað að undirbúa þessa stöðu strax í vetur og telur að höggið sé mun meira hjá minni fyrirtækjum. „Þessi staða hefur gríðarlega áhrif á minni fyrirtæki. Þetta gæti því haft þau áhrif að fyrirtæki sameinist sem er löngu tímabært. Þau hafa verið alltof mörg,“ segir hann. Hann telur að sumarið í ferðaþjónustunni verði gott en það sé meiri óvissa með hvað tekur við eftir það. „Við náttúrulega sjáum að það er búið að vinna ótrúlegt kynningar-og markaðssstarf hér á landi. Það er ekki búið að segja upp ferðum í sumar en ég hef meiri áhyggjur af haustinu og vetrinum þar sem WOW AIR var mjög sterkt. Sumarið verður hins vegar gott,“ segir Axel Gómez.
Bílaleigur Bílar Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira