Ingimundur hættur sem stjórnarformaður Isavia Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. mars 2019 15:54 Ingimundur Sigurpálsson hefur einnig ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Íslandspósts. Vísir/GVA Ingimundur Sigurpálsson hefur látið af störfum sem stjórnarformaður Isavia eftir fimm ára starf. Þetta kom fram í máli hans á aðalfundi ISVIA í dag. Hann sagði það hafa verið forréttindi að hafa fengið að koma að uppbyggingu félagsins á undanförnum árum. Hann þakkaði jafnframt samstarfsmönnum sínum og viðskiptavinum fyrir viðkynnin á tímabilinu. Ingimundur tilkynnti jafnframt í liðinni viku að hann hyggðist hætta sem forstjóri Íslandspósts. Því starfi hefur hann gegnt undanfarin 14 ár en ekki liggur þó fyrir hver verður eftirmaður hans eða hvenær Ingimundur lætur formlega af störfum. Ingimundur var fyrst kjörinn í stjórn Isavia á aðalfundi félagsins árið 2014, á sama fundi og hann var gerður að stjórnarformanni. Ingimundur er fæddur árið 1951 og er með gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur að sama skapi stundað framhaldsnám í hagrænni áætlanagerð og þróunarhagfræði við George Washington University í Washington D.C. og DBE frá Columbia Business School, í New York.Hér að neðan má sjá upptöku frá aðalfundi Isavia, Ingimundur greinir frá ákvörðun sinni þegar um 44:30 eru liðnar af myndbandinu. Vistaskipti Tengdar fréttir Forstjóri Íslandspósts lætur af störfum Ingimundur Sigurpálsson, lætur af störfum sem forstjóri Íslandspósts. 15. mars 2019 18:46 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Sjá meira
Ingimundur Sigurpálsson hefur látið af störfum sem stjórnarformaður Isavia eftir fimm ára starf. Þetta kom fram í máli hans á aðalfundi ISVIA í dag. Hann sagði það hafa verið forréttindi að hafa fengið að koma að uppbyggingu félagsins á undanförnum árum. Hann þakkaði jafnframt samstarfsmönnum sínum og viðskiptavinum fyrir viðkynnin á tímabilinu. Ingimundur tilkynnti jafnframt í liðinni viku að hann hyggðist hætta sem forstjóri Íslandspósts. Því starfi hefur hann gegnt undanfarin 14 ár en ekki liggur þó fyrir hver verður eftirmaður hans eða hvenær Ingimundur lætur formlega af störfum. Ingimundur var fyrst kjörinn í stjórn Isavia á aðalfundi félagsins árið 2014, á sama fundi og hann var gerður að stjórnarformanni. Ingimundur er fæddur árið 1951 og er með gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands. Hann hefur að sama skapi stundað framhaldsnám í hagrænni áætlanagerð og þróunarhagfræði við George Washington University í Washington D.C. og DBE frá Columbia Business School, í New York.Hér að neðan má sjá upptöku frá aðalfundi Isavia, Ingimundur greinir frá ákvörðun sinni þegar um 44:30 eru liðnar af myndbandinu.
Vistaskipti Tengdar fréttir Forstjóri Íslandspósts lætur af störfum Ingimundur Sigurpálsson, lætur af störfum sem forstjóri Íslandspósts. 15. mars 2019 18:46 Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Sjá meira
Forstjóri Íslandspósts lætur af störfum Ingimundur Sigurpálsson, lætur af störfum sem forstjóri Íslandspósts. 15. mars 2019 18:46