Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2019 11:35 Ágúst Fannar Einþórsson gerir ráð fyrir að bakaríið opni í sumar. Vísir/Vilhelm/Sigtryggur Ari Brauð & Co mun opna nýtt bakarí á horni Hrísateigs og Laugalækjar í Reykjavík á næstu mánuðum. Þetta staðfestir Ágúst Fannar Einþórsson, stofnandi Brauð & Co, í samtali við Vísi. Bakaríið mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. Húsnæðið hefur staðið autt frá því að Kornið lokaði sínum bakaríum í lok síðasta árs. „Við viljum opna sem allra fyrst, en það verður líklega í sumar. Ég er bara að fara að byrja á þessu og ég er rosalega fljótur þegar ég er byrjaður,“ segir Ágúst Fannar léttur í bragði. Hann segir að eitthvað verði bakað á staðnum, en að fyrirkomulagið verði líklega svipað því og er á Hlemmi.Sjá einnig: Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Aðspurður um af hverju ákveðið hafi verið að opna bakarí á þessum stað segir Ágúst Fannar að hann hafi heyrt að það væri góður fílingur í Laugarnesinu. „Þeir sem ég þekki og búa í Laugardalnum, þeir segja að það sé klárlega markaður fyrir Brauð & Co í Laugardalnum.“ Bakaríið verður það sjötta sem Brauð & Co opnar, en fyrir eru staðir á Frakkastíg, Hlemmi, Fákafeni, Melhaga og í Garðabæ. Fyrsti staðurinn opnaði árið 2016. Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Brauð & Co mun opna nýtt bakarí á horni Hrísateigs og Laugalækjar í Reykjavík á næstu mánuðum. Þetta staðfestir Ágúst Fannar Einþórsson, stofnandi Brauð & Co, í samtali við Vísi. Bakaríið mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. Húsnæðið hefur staðið autt frá því að Kornið lokaði sínum bakaríum í lok síðasta árs. „Við viljum opna sem allra fyrst, en það verður líklega í sumar. Ég er bara að fara að byrja á þessu og ég er rosalega fljótur þegar ég er byrjaður,“ segir Ágúst Fannar léttur í bragði. Hann segir að eitthvað verði bakað á staðnum, en að fyrirkomulagið verði líklega svipað því og er á Hlemmi.Sjá einnig: Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Aðspurður um af hverju ákveðið hafi verið að opna bakarí á þessum stað segir Ágúst Fannar að hann hafi heyrt að það væri góður fílingur í Laugarnesinu. „Þeir sem ég þekki og búa í Laugardalnum, þeir segja að það sé klárlega markaður fyrir Brauð & Co í Laugardalnum.“ Bakaríið verður það sjötta sem Brauð & Co opnar, en fyrir eru staðir á Frakkastíg, Hlemmi, Fákafeni, Melhaga og í Garðabæ. Fyrsti staðurinn opnaði árið 2016.
Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Sjá meira
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45
Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30