Viðskipti innlent

Bein útsending: Iðnþing SI í Hörpu

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins.
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins. FBL/ernir
Iðnþing Samtaka iðnaðarins fer fram í Silfurbergi í Hörpu í dag. Þingið hófst klukkan 14 og má nálgast beina útsendingu frá þinginu hér að neðan.

Yf­ir­skrift þings­ins að þessu sinni er ís­lensk­ur iðnaður í fortíð, nútíð og framtíð en 25 ár eru liðin frá stofnun Samtaka iðnaðarins. 

Hér má jafnframt nálgast ályktun Iðnþingsins, sem samþykkt var á aðalfundi SI í morgun. Á fundinum var Guðrún Hafsteinsdóttir jafnframt endurkjörin formaður samtakanna.

Dagskrá

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, stýrir umræðum um viðfangsefni iðnaðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×