Íslenskt gin valið besta gin heims í sínum flokki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. febrúar 2019 18:37 Ginið góða. Mynd/Himbrimi Íslenska ginið Himbrimi Old Tom Gin var valið heimsins besta gin í sinum flokki á World Gin Awards 2019 í London síðastliðinn fimmtudag. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn og voru afhent við hátíðlega athöfn í Honourary Artillery Company í London. Í tilkynningu frá Himbrima segir að ginið hafi keppt í flokknum „compound gin“ og keppti á móti gini frá Bretlandi, Skotlandi, Kanada, Ástralíu, og Taívan. Compound gin er gin-tegund þar sem ginið er aðeins eimað einu sinni og er svo kryddað með jurtum áður en það er sett á flösku.Óskar með verðlaunin. Og ginið.Mynd/Himbrimi.„Þetta er gríðarlega mikil viðurkenning fyrir okkur” er haft eftir Óskari Ericsson í tilkynningunni. Hann er framleiðandi ginsins auk þess að vera forstjóri Brunnur Distillery Ehf. „Að keppa í Bretlandi með íslensku gini er eins og að keppa í Japan með íslenskt sushi eða í Skotlandi með íslensku viskíi. Bretar drekka gríðarlega mikið magn af gini á hverju ári og er gin markaðurinn troðfullur af gini. Menn áætla að á hverjum degi kemur ný gin tegund á markaðinn. Samkeppninn er því mjög mikill sem gerir þessi verðlaun enn verðmætari.“ Himbrimi gin var sett á markaðinn sumarið 2016 og er dreift á Íslandi, í Bandaríkjunum, í Evrópu, auk Bretlands. Áfengi og tóbak Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira
Íslenska ginið Himbrimi Old Tom Gin var valið heimsins besta gin í sinum flokki á World Gin Awards 2019 í London síðastliðinn fimmtudag. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn og voru afhent við hátíðlega athöfn í Honourary Artillery Company í London. Í tilkynningu frá Himbrima segir að ginið hafi keppt í flokknum „compound gin“ og keppti á móti gini frá Bretlandi, Skotlandi, Kanada, Ástralíu, og Taívan. Compound gin er gin-tegund þar sem ginið er aðeins eimað einu sinni og er svo kryddað með jurtum áður en það er sett á flösku.Óskar með verðlaunin. Og ginið.Mynd/Himbrimi.„Þetta er gríðarlega mikil viðurkenning fyrir okkur” er haft eftir Óskari Ericsson í tilkynningunni. Hann er framleiðandi ginsins auk þess að vera forstjóri Brunnur Distillery Ehf. „Að keppa í Bretlandi með íslensku gini er eins og að keppa í Japan með íslenskt sushi eða í Skotlandi með íslensku viskíi. Bretar drekka gríðarlega mikið magn af gini á hverju ári og er gin markaðurinn troðfullur af gini. Menn áætla að á hverjum degi kemur ný gin tegund á markaðinn. Samkeppninn er því mjög mikill sem gerir þessi verðlaun enn verðmætari.“ Himbrimi gin var sett á markaðinn sumarið 2016 og er dreift á Íslandi, í Bandaríkjunum, í Evrópu, auk Bretlands.
Áfengi og tóbak Mest lesið Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Viðskipti innlent „Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Atvinnulíf Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fleiri fréttir Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Sjá meira