„Ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska“ Jakob Bjarnar skrifar 27. febrúar 2019 10:55 25 lykilstjórnendur bankanna þriggja fengu alls 944 milljónir í laun, hlunnindi og árangurstengdar greiðslur í fyrra. Meðallaun forstjóra og/eða framkvæmdastjóra norskra fyrirtækja í einkageiranum á síðasta ári voru ein milljón íslenskra króna á mánuði eða sem nemur 900 þúsund norskum krónum í árslaun. Stjórnendur opinberra fyrirtækja og stofnana voru að meðaltali með 1,280 þúsund í mánaðarlaun. Þetta segir Halldór Guðmundsson fyrrverandi forstjóri Hörpu en hann starfar nú fyrir bókmenntamiðstöðina Norla sem stjórnar þátttöku Noregs í bókamessunni í Frankfurt í ár. Noregur er þar sérlegur heiðursgestur.Halldór Guðmundsson segir háðskur að það sé auðvitað svo að ólíkt harðar sé slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.Vísir/Anton BrinkHalldór þekkir þannig vel til í Noregi en hann vitnar í þessu samhengi í umfjöllun sem finna má í Aftenposten sem byggir á tölum norsku hagstofunnar. Halldór segir þetta fróðlegt í umræðunni um samkeppnishæfi íslenskra forstjóralauna, en vart ætti að þurfa að rifja upp þá umræðu sem lýst hefur verið sem sprengju inní karadeilur yfirstandandi. „Hæst voru forstjóralaun í olíubransanum, 2,8 milljónir á mánuði, en meðallaun norskra bankastjóra voru 2.3 milljónir á mánuði. Meðaltalshækkanir á árinu voru 2-3 %. Bónusar eru meðtaldir, en ekki bílastyrkir eða hlutabréfaopsjónir.“ Og Halldór bætir svo við, nokkuð háðskur: „En það er auðvitað ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.“Athugasemd: Í fyrri fyrirsögn var fullyrt að íslenskir forstjórar og stjórnendur væru með miklu hærri laun en norskir kollegar þeirra. Var vísað til samanburðarins að ofan sem tekur einnig til millistjórnenda. Í úttekt BBC frá því í janúar eru norskir forstjórar sagðir með í kringum 10 milljónir króna í mánaðarlaun. Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Katrín skammar bankastjóra á ofurlaunum Ekki í boði að segja fjöldanum að bara hafa sig hægan að sögn forsætisráðherra. 14. febrúar 2019 15:37 Laun bankastjóra: „Þetta rugl getur ekki gengið“ Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra eru mjög ósáttur við há laun bankastjóra á Íslandi. Hann talar um rugl í því sambandi. 16. febrúar 2019 12:45 Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30 Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. 20. febrúar 2019 10:25 Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. 20. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Meðallaun forstjóra og/eða framkvæmdastjóra norskra fyrirtækja í einkageiranum á síðasta ári voru ein milljón íslenskra króna á mánuði eða sem nemur 900 þúsund norskum krónum í árslaun. Stjórnendur opinberra fyrirtækja og stofnana voru að meðaltali með 1,280 þúsund í mánaðarlaun. Þetta segir Halldór Guðmundsson fyrrverandi forstjóri Hörpu en hann starfar nú fyrir bókmenntamiðstöðina Norla sem stjórnar þátttöku Noregs í bókamessunni í Frankfurt í ár. Noregur er þar sérlegur heiðursgestur.Halldór Guðmundsson segir háðskur að það sé auðvitað svo að ólíkt harðar sé slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.Vísir/Anton BrinkHalldór þekkir þannig vel til í Noregi en hann vitnar í þessu samhengi í umfjöllun sem finna má í Aftenposten sem byggir á tölum norsku hagstofunnar. Halldór segir þetta fróðlegt í umræðunni um samkeppnishæfi íslenskra forstjóralauna, en vart ætti að þurfa að rifja upp þá umræðu sem lýst hefur verið sem sprengju inní karadeilur yfirstandandi. „Hæst voru forstjóralaun í olíubransanum, 2,8 milljónir á mánuði, en meðallaun norskra bankastjóra voru 2.3 milljónir á mánuði. Meðaltalshækkanir á árinu voru 2-3 %. Bónusar eru meðtaldir, en ekki bílastyrkir eða hlutabréfaopsjónir.“ Og Halldór bætir svo við, nokkuð háðskur: „En það er auðvitað ólíkt harðar slegist um íslenska stjórnendur erlendis en norska.“Athugasemd: Í fyrri fyrirsögn var fullyrt að íslenskir forstjórar og stjórnendur væru með miklu hærri laun en norskir kollegar þeirra. Var vísað til samanburðarins að ofan sem tekur einnig til millistjórnenda. Í úttekt BBC frá því í janúar eru norskir forstjórar sagðir með í kringum 10 milljónir króna í mánaðarlaun.
Kjaramál Viðskipti Tengdar fréttir Katrín skammar bankastjóra á ofurlaunum Ekki í boði að segja fjöldanum að bara hafa sig hægan að sögn forsætisráðherra. 14. febrúar 2019 15:37 Laun bankastjóra: „Þetta rugl getur ekki gengið“ Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra eru mjög ósáttur við há laun bankastjóra á Íslandi. Hann talar um rugl í því sambandi. 16. febrúar 2019 12:45 Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30 Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. 20. febrúar 2019 10:25 Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. 20. febrúar 2019 06:00 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Katrín skammar bankastjóra á ofurlaunum Ekki í boði að segja fjöldanum að bara hafa sig hægan að sögn forsætisráðherra. 14. febrúar 2019 15:37
Laun bankastjóra: „Þetta rugl getur ekki gengið“ Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra eru mjög ósáttur við há laun bankastjóra á Íslandi. Hann talar um rugl í því sambandi. 16. febrúar 2019 12:45
Hækkuðu laun Birnu í tvígang eftir tilmæli um hófsemi Í bréfi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, dags. 6. janúar 2017, er að finna tilmæli sem náðu m.a. til bankaráðs Íslandsbanka um ákvörðun launa bankastjóra bankans. 21. febrúar 2019 06:30
Laun bankastjóra Íslandsbanka ekki leiðandi að mati stjórnar bankans Stjórn Íslandsbanka lítur svo á að laun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra bankans, séu ekki leiðandi í samanburði við forstjóra á Íslandi. 20. febrúar 2019 10:25
Launahækkun forsenda þess að hæft fólk fengist Bankaráð Landsbankans hafði áhyggjur af því að ekki yrði hægt að ráða hæfasta bankastjórann á þeim kjörum sem fyrrverandi bankastjóri var á. Formaður ráðsins telur að hófs hafi verið gætt með tilliti til starfskjarastefnu. 20. febrúar 2019 06:00