Magic hafði betur gegn Bucks | Harden stigahæstur í tapi Dagur Lárusson skrifar 10. febrúar 2019 10:30 Úr leik Bucks og Magic. vísir/getty Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem stærstu tíðindin voru án efa stórt tap toppliðs Milwaukee Bucks gegn Orlando Magic. Lið Milwaukee Bucks hefur spilað frábærlega á þessari leiktíð og var fyrir leikinná toppi Austurdeildarinnar. Það voru hinsvegar liðsmenn Orlando Magic sem mættu í þennan leik mikið ákveðnari og skoruðu fleiri stig bæði í fyrsta og öðrum leikhluta og var staðan 59-49 í hálfleik. Forysta Orlando átti aðeins eftir að aukast í seinni hálfleiknum en það voru þeir Jonathan Isaac og Vucevic sem fóru fyrir liði Orlando og skoruðu flest stigin. Að lokum vann Orlando öruggan sigur 103-83. Stigahæsti leikmaður Orlando í leiknum var Jonanthan Isaac með 17 stig en næstur á eftir honum var Vucevic með 15 stig. Stigahæstur í liði Bucks var Bledsoe með 19 stig. Í öðrum leikjum var það helst að Oklahoma City Thunder hafði beur gegn Houston Rockets í spennandi leik en lokastaðan þar var 117-112. Þar voru tveir leikmenn í aðalhlutverki en það voru þeir Paul George sem skoraði 42 stig fyrir Oklahoma og síðan að sjálfsögðu James Harden sem skoraði 45 stig. Úrslit næturinnar: Jazz 125-105 Spurs Pacers 105-90 Cavaliers Hawks 99-104 Raptors Celtics 112-123 Clippers Bulls 125-134 Wizards Grizzlies 99-90 Pelicans Rockets 112-117 Thunder Bucks 83-103 MagicAllt það helsta úr leik Bucks og Magic má sjá hér fyrir neðan NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt þar sem stærstu tíðindin voru án efa stórt tap toppliðs Milwaukee Bucks gegn Orlando Magic. Lið Milwaukee Bucks hefur spilað frábærlega á þessari leiktíð og var fyrir leikinná toppi Austurdeildarinnar. Það voru hinsvegar liðsmenn Orlando Magic sem mættu í þennan leik mikið ákveðnari og skoruðu fleiri stig bæði í fyrsta og öðrum leikhluta og var staðan 59-49 í hálfleik. Forysta Orlando átti aðeins eftir að aukast í seinni hálfleiknum en það voru þeir Jonathan Isaac og Vucevic sem fóru fyrir liði Orlando og skoruðu flest stigin. Að lokum vann Orlando öruggan sigur 103-83. Stigahæsti leikmaður Orlando í leiknum var Jonanthan Isaac með 17 stig en næstur á eftir honum var Vucevic með 15 stig. Stigahæstur í liði Bucks var Bledsoe með 19 stig. Í öðrum leikjum var það helst að Oklahoma City Thunder hafði beur gegn Houston Rockets í spennandi leik en lokastaðan þar var 117-112. Þar voru tveir leikmenn í aðalhlutverki en það voru þeir Paul George sem skoraði 42 stig fyrir Oklahoma og síðan að sjálfsögðu James Harden sem skoraði 45 stig. Úrslit næturinnar: Jazz 125-105 Spurs Pacers 105-90 Cavaliers Hawks 99-104 Raptors Celtics 112-123 Clippers Bulls 125-134 Wizards Grizzlies 99-90 Pelicans Rockets 112-117 Thunder Bucks 83-103 MagicAllt það helsta úr leik Bucks og Magic má sjá hér fyrir neðan
NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira