„Andakjötsmeistari“ meðal kokka á Food & Fun Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. febrúar 2019 11:49 Hér ber að líta hluta kokkahópsins sem mun reiða fram kræsingar á Food & Fun. Fimmtán veitingastaðir í Reykjavík taka þátt í matarhátíðinni Food & Fun í ár, sem fram fer dagana 27. febrúar til 3. mars. Erlendir gestakokkar munu reiða fram 4 til 5 rétta matseðla á völdum veitingahúsum, auk þess sem boðið verður upp á svokallaða „Off Menu“-dagskrá í ár. Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt í Food & Fun í ár: Apótek, Essensía, Geiri Smart, Grand Hótel, Hótel Holt, Kolabrautin, Kopar, La Primavera, Mathús Garðabæjar, Mímir/Grillið Hótel Saga, Nostra, Reykjavik Meat, Skelfiskmarkaðurinn, Sumac, Vox Hilton Nordica. Fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum að hátíðarmatseðlar þeirra munu kosta 8.900 krónur. Þar að auki munu fjórir veitingastaðir taka þátt í fyrrnefndri „Off menu“-dagskrá, þar sem kynntur verður matur „sem er bæði matreiddur og framborinn á frjálslegum og óhefðbundnum nótum,“ eins og það er orðað í tilkynningunni: Kore Mathöll Grandi, Brass Hótel Alda, Public House og Bjórgarðurinn Fosshótel. Meðal þeirra kokka sem taka þátt í hátíðinni í ár er „einn af fremstu matreiðslumönnum Lundúnaborgar“ sem sérhæfir sig í nútímabökugerð og „heimsfrægur andakjötsmeistari,“ eins og það er orðað. Frekari upplýsingar má nálgast á vefsíðu hátíðarinnar. Food and Fun Matur Neytendur Veitingastaðir Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Fimmtán veitingastaðir í Reykjavík taka þátt í matarhátíðinni Food & Fun í ár, sem fram fer dagana 27. febrúar til 3. mars. Erlendir gestakokkar munu reiða fram 4 til 5 rétta matseðla á völdum veitingahúsum, auk þess sem boðið verður upp á svokallaða „Off Menu“-dagskrá í ár. Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt í Food & Fun í ár: Apótek, Essensía, Geiri Smart, Grand Hótel, Hótel Holt, Kolabrautin, Kopar, La Primavera, Mathús Garðabæjar, Mímir/Grillið Hótel Saga, Nostra, Reykjavik Meat, Skelfiskmarkaðurinn, Sumac, Vox Hilton Nordica. Fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum að hátíðarmatseðlar þeirra munu kosta 8.900 krónur. Þar að auki munu fjórir veitingastaðir taka þátt í fyrrnefndri „Off menu“-dagskrá, þar sem kynntur verður matur „sem er bæði matreiddur og framborinn á frjálslegum og óhefðbundnum nótum,“ eins og það er orðað í tilkynningunni: Kore Mathöll Grandi, Brass Hótel Alda, Public House og Bjórgarðurinn Fosshótel. Meðal þeirra kokka sem taka þátt í hátíðinni í ár er „einn af fremstu matreiðslumönnum Lundúnaborgar“ sem sérhæfir sig í nútímabökugerð og „heimsfrægur andakjötsmeistari,“ eins og það er orðað. Frekari upplýsingar má nálgast á vefsíðu hátíðarinnar.
Food and Fun Matur Neytendur Veitingastaðir Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent