Tvær af sex leigubílastöðvum með sérmerkt stæði: „Mér finnst þetta óréttlátt“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 15. febrúar 2019 20:35 Tvær af sex leigubílastöðvum eru með sérmerkt stæði í miðborg Reykjavíkur. Leigubílastjórar Taxi Service segja vegið að eðlilegri samkeppni og hafa ítrekað kvartað til Reykjavíkurborgar en segja fátt um svör. Eins og staðan er í dag eru sex leigubílastöðvar eru með rekstur á höfuðborgar- og Suðurnesjasvæðinu. Tvær stærstu leigabílastöðvarnar eru með sérmerkt stæði í miðbæ Reykjavíkur en það er Hreyfill í Aðalstrætinu og BSR í Lækjargötunni. Leigubílstjórar hjá Taxi service, sem eru þrjátíu og fjórir, sem og forráðamenn stöðvarinnar eru ekki sáttir og vilja að stæðin séu aðgengileg öllum leigubílstjórum.Tvær af sex leigubílastöðvum eru með sérmerkt stæði í miðborg Reykjavíkur, annars vegar Hreyfill og hins vegar BSRB.„Eftir okkar bestu vitund þá er ekki borgað, það er ekki greitt fyrir afnot af þessum stæðum sem þessir tilteknu leigubílstjórar hafa og þetta er að okkar mati brot á samkeppni á leigubílamarkaði,“ segir Daníel Örn Sigurðsson, leigubílstjóri hjá Taxi Service. Framkvæmdastjórn Taxi Service, fyrir hönd leigubílstjóranna, hefur ítrekað kvartað til Reykjavíkurborgar en það er borgin sem úthlutar stæðunum. Fyrsta kvörtunin var send fyrir um ári en fátt er um svör sögn Daníels og bílstjórarnir orðnir þreyttir á að bíða. Allir leigubílstjórnar hafa aðgang að svokölluðu safnstæði á Hverfisgötunni. Bílstjórnarnir segja þetta kerfi bitna illa á þeim enda ekki með aðgang aðgengilegustu stæðunum í miðbænum. Það geti leitt til þess að þeir missi viðskiptavini. „Þetta skerðir líka flæði, sérstaklega um helgar þegar það er mikið að gera og það safnast kannski 10-15 bílar í röð uppá Hverfisgötu og svo er kannski bara engin bíll á BSR stæðinu og við megum ekki leggja þar vegna þess að við höfum ekki rétt á því,“ segir Daníel. Hér hljóti að vera vegið að eðlilegri samkeppni. „Mér finnst þetta óréttlátt. Við viljum bara hafa jafna samkeppni og að jafnt skuli yfir alla ganga. Rétt skal bara vera rétt.“ Reykjavík Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
Tvær af sex leigubílastöðvum eru með sérmerkt stæði í miðborg Reykjavíkur. Leigubílastjórar Taxi Service segja vegið að eðlilegri samkeppni og hafa ítrekað kvartað til Reykjavíkurborgar en segja fátt um svör. Eins og staðan er í dag eru sex leigubílastöðvar eru með rekstur á höfuðborgar- og Suðurnesjasvæðinu. Tvær stærstu leigabílastöðvarnar eru með sérmerkt stæði í miðbæ Reykjavíkur en það er Hreyfill í Aðalstrætinu og BSR í Lækjargötunni. Leigubílstjórar hjá Taxi service, sem eru þrjátíu og fjórir, sem og forráðamenn stöðvarinnar eru ekki sáttir og vilja að stæðin séu aðgengileg öllum leigubílstjórum.Tvær af sex leigubílastöðvum eru með sérmerkt stæði í miðborg Reykjavíkur, annars vegar Hreyfill og hins vegar BSRB.„Eftir okkar bestu vitund þá er ekki borgað, það er ekki greitt fyrir afnot af þessum stæðum sem þessir tilteknu leigubílstjórar hafa og þetta er að okkar mati brot á samkeppni á leigubílamarkaði,“ segir Daníel Örn Sigurðsson, leigubílstjóri hjá Taxi Service. Framkvæmdastjórn Taxi Service, fyrir hönd leigubílstjóranna, hefur ítrekað kvartað til Reykjavíkurborgar en það er borgin sem úthlutar stæðunum. Fyrsta kvörtunin var send fyrir um ári en fátt er um svör sögn Daníels og bílstjórarnir orðnir þreyttir á að bíða. Allir leigubílstjórnar hafa aðgang að svokölluðu safnstæði á Hverfisgötunni. Bílstjórnarnir segja þetta kerfi bitna illa á þeim enda ekki með aðgang aðgengilegustu stæðunum í miðbænum. Það geti leitt til þess að þeir missi viðskiptavini. „Þetta skerðir líka flæði, sérstaklega um helgar þegar það er mikið að gera og það safnast kannski 10-15 bílar í röð uppá Hverfisgötu og svo er kannski bara engin bíll á BSR stæðinu og við megum ekki leggja þar vegna þess að við höfum ekki rétt á því,“ segir Daníel. Hér hljóti að vera vegið að eðlilegri samkeppni. „Mér finnst þetta óréttlátt. Við viljum bara hafa jafna samkeppni og að jafnt skuli yfir alla ganga. Rétt skal bara vera rétt.“
Reykjavík Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent