Þetta eru leikmennirnir sem hafa mest að sanna í úrslitakeppni NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2019 17:30 James Harden hefur komist einu sinni í lokaúrslitin en það var sem leikmaður Oklahoma City Thunder fyrir sjö árum. Getty/ Greg Nelson Þetta verður óvenjuleg úrslitakeppni því í fyrsta sinn í þrettán þarf enginn að velta því fyrri sér hversu langt liðið hans LeBron James kemst. Nú er komið að öðrum stjörnum að skína, sérstaklega í Austurdeildinni þar sem liðið hans LeBron James hefur verið í lokaúrslitunum undanfarin átta ár. LeBron James skipti yfir í Vesturdeildina en tókst ekki að koma liði Los Angeles Lakers í úrslitakeppnina. Golden State Warriors getur unnið NBA-titilinn þriðja árið í röð og er sigurstranglegasta liðið þrátt fyrir svolíið misjafnt gengi í vetur. NBA-sérfræðingurinn Chris Broussard á FOX Sports hefur sýna skoðun á því hvaða leikmenn þurfa að gera eitthvað merkilegt í úrslitakeppninni í ár til að sanna tilvörurétt sinn í hópi þeirra bestu í NBA-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá hann raða þeim upp.Top 6 NBA Players that have THE MOST to prove in the Playoffs according to @Chris_Broussard: 6. Chris Paul 5. DeMarcus Cousins 4. Russell Westbrook 3. Kyrie Irving 2. Giannis Antetokounmpo 1. James Harden Find out why:https://t.co/BCA7a5pTb1 — FOX Sports Radio (@FoxSportsRadio) April 4, 2019Kyrie Irving er sá eini af þessum leikmaður sem hefur orðið NBA-meistari en hann vann NBA-titilinn með LeBron James árið 2016. Hrinir eru á eftir sínum fyrsta NBA-titli. Þar á meðal eru Giannis Antetokounmpo og James Harden en það þykir líklegast að annar hvor þeirra verði kosinn mikilvægasti leikmaður tímabilsins. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks hafa tekið risastökk á síðustu árum og ekkert þeirra stærra en í ár þar sem liðið er með besta sigurhlutfallið í allri NBA-deildinni. Milwaukee Bucks datt úr í fyrstu umferð síðustu tvö tímabil og hefur ekki unnið seríu í úrslitakeppni síðan 2001. James Harden hefur spilað með Houston Rockets frá 2012 og undanfarin ár hefur liðið komist lengra í úrslitakeppninni á hverju ári. Liðið datt út í fyrstu umferð 2016, komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar 2017 og í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði í oddaleik fyrir Golden State Warriors. Næsta skref er að komast í lokaúrslitin. Þarna eru líka Chris Paul og Russell Westbrook sem og vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sem ætlar nú að reyna að hjálpa Golden State Warrios að vinna fjórða NBA-titilinn á fimm árum. Chris Paul er á sínu tímabili í NBA en hefur aldrei komist í lokaúrslitin. Hann er nú í aðalhlutverki með James Harden hjá Houston Rockets en Harden fór á sínum tíma í úrslitin með Oklahoma City Thunder með Russell Westbrook og Kevin Durant (2012). NBA Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Þetta verður óvenjuleg úrslitakeppni því í fyrsta sinn í þrettán þarf enginn að velta því fyrri sér hversu langt liðið hans LeBron James kemst. Nú er komið að öðrum stjörnum að skína, sérstaklega í Austurdeildinni þar sem liðið hans LeBron James hefur verið í lokaúrslitunum undanfarin átta ár. LeBron James skipti yfir í Vesturdeildina en tókst ekki að koma liði Los Angeles Lakers í úrslitakeppnina. Golden State Warriors getur unnið NBA-titilinn þriðja árið í röð og er sigurstranglegasta liðið þrátt fyrir svolíið misjafnt gengi í vetur. NBA-sérfræðingurinn Chris Broussard á FOX Sports hefur sýna skoðun á því hvaða leikmenn þurfa að gera eitthvað merkilegt í úrslitakeppninni í ár til að sanna tilvörurétt sinn í hópi þeirra bestu í NBA-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá hann raða þeim upp.Top 6 NBA Players that have THE MOST to prove in the Playoffs according to @Chris_Broussard: 6. Chris Paul 5. DeMarcus Cousins 4. Russell Westbrook 3. Kyrie Irving 2. Giannis Antetokounmpo 1. James Harden Find out why:https://t.co/BCA7a5pTb1 — FOX Sports Radio (@FoxSportsRadio) April 4, 2019Kyrie Irving er sá eini af þessum leikmaður sem hefur orðið NBA-meistari en hann vann NBA-titilinn með LeBron James árið 2016. Hrinir eru á eftir sínum fyrsta NBA-titli. Þar á meðal eru Giannis Antetokounmpo og James Harden en það þykir líklegast að annar hvor þeirra verði kosinn mikilvægasti leikmaður tímabilsins. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks hafa tekið risastökk á síðustu árum og ekkert þeirra stærra en í ár þar sem liðið er með besta sigurhlutfallið í allri NBA-deildinni. Milwaukee Bucks datt úr í fyrstu umferð síðustu tvö tímabil og hefur ekki unnið seríu í úrslitakeppni síðan 2001. James Harden hefur spilað með Houston Rockets frá 2012 og undanfarin ár hefur liðið komist lengra í úrslitakeppninni á hverju ári. Liðið datt út í fyrstu umferð 2016, komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar 2017 og í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði í oddaleik fyrir Golden State Warriors. Næsta skref er að komast í lokaúrslitin. Þarna eru líka Chris Paul og Russell Westbrook sem og vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sem ætlar nú að reyna að hjálpa Golden State Warrios að vinna fjórða NBA-titilinn á fimm árum. Chris Paul er á sínu tímabili í NBA en hefur aldrei komist í lokaúrslitin. Hann er nú í aðalhlutverki með James Harden hjá Houston Rockets en Harden fór á sínum tíma í úrslitin með Oklahoma City Thunder með Russell Westbrook og Kevin Durant (2012).
NBA Mest lesið Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum