Þetta eru leikmennirnir sem hafa mest að sanna í úrslitakeppni NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2019 17:30 James Harden hefur komist einu sinni í lokaúrslitin en það var sem leikmaður Oklahoma City Thunder fyrir sjö árum. Getty/ Greg Nelson Þetta verður óvenjuleg úrslitakeppni því í fyrsta sinn í þrettán þarf enginn að velta því fyrri sér hversu langt liðið hans LeBron James kemst. Nú er komið að öðrum stjörnum að skína, sérstaklega í Austurdeildinni þar sem liðið hans LeBron James hefur verið í lokaúrslitunum undanfarin átta ár. LeBron James skipti yfir í Vesturdeildina en tókst ekki að koma liði Los Angeles Lakers í úrslitakeppnina. Golden State Warriors getur unnið NBA-titilinn þriðja árið í röð og er sigurstranglegasta liðið þrátt fyrir svolíið misjafnt gengi í vetur. NBA-sérfræðingurinn Chris Broussard á FOX Sports hefur sýna skoðun á því hvaða leikmenn þurfa að gera eitthvað merkilegt í úrslitakeppninni í ár til að sanna tilvörurétt sinn í hópi þeirra bestu í NBA-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá hann raða þeim upp.Top 6 NBA Players that have THE MOST to prove in the Playoffs according to @Chris_Broussard: 6. Chris Paul 5. DeMarcus Cousins 4. Russell Westbrook 3. Kyrie Irving 2. Giannis Antetokounmpo 1. James Harden Find out why:https://t.co/BCA7a5pTb1 — FOX Sports Radio (@FoxSportsRadio) April 4, 2019Kyrie Irving er sá eini af þessum leikmaður sem hefur orðið NBA-meistari en hann vann NBA-titilinn með LeBron James árið 2016. Hrinir eru á eftir sínum fyrsta NBA-titli. Þar á meðal eru Giannis Antetokounmpo og James Harden en það þykir líklegast að annar hvor þeirra verði kosinn mikilvægasti leikmaður tímabilsins. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks hafa tekið risastökk á síðustu árum og ekkert þeirra stærra en í ár þar sem liðið er með besta sigurhlutfallið í allri NBA-deildinni. Milwaukee Bucks datt úr í fyrstu umferð síðustu tvö tímabil og hefur ekki unnið seríu í úrslitakeppni síðan 2001. James Harden hefur spilað með Houston Rockets frá 2012 og undanfarin ár hefur liðið komist lengra í úrslitakeppninni á hverju ári. Liðið datt út í fyrstu umferð 2016, komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar 2017 og í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði í oddaleik fyrir Golden State Warriors. Næsta skref er að komast í lokaúrslitin. Þarna eru líka Chris Paul og Russell Westbrook sem og vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sem ætlar nú að reyna að hjálpa Golden State Warrios að vinna fjórða NBA-titilinn á fimm árum. Chris Paul er á sínu tímabili í NBA en hefur aldrei komist í lokaúrslitin. Hann er nú í aðalhlutverki með James Harden hjá Houston Rockets en Harden fór á sínum tíma í úrslitin með Oklahoma City Thunder með Russell Westbrook og Kevin Durant (2012). NBA Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
Þetta verður óvenjuleg úrslitakeppni því í fyrsta sinn í þrettán þarf enginn að velta því fyrri sér hversu langt liðið hans LeBron James kemst. Nú er komið að öðrum stjörnum að skína, sérstaklega í Austurdeildinni þar sem liðið hans LeBron James hefur verið í lokaúrslitunum undanfarin átta ár. LeBron James skipti yfir í Vesturdeildina en tókst ekki að koma liði Los Angeles Lakers í úrslitakeppnina. Golden State Warriors getur unnið NBA-titilinn þriðja árið í röð og er sigurstranglegasta liðið þrátt fyrir svolíið misjafnt gengi í vetur. NBA-sérfræðingurinn Chris Broussard á FOX Sports hefur sýna skoðun á því hvaða leikmenn þurfa að gera eitthvað merkilegt í úrslitakeppninni í ár til að sanna tilvörurétt sinn í hópi þeirra bestu í NBA-deildinni. Hér fyrir neðan má sjá hann raða þeim upp.Top 6 NBA Players that have THE MOST to prove in the Playoffs according to @Chris_Broussard: 6. Chris Paul 5. DeMarcus Cousins 4. Russell Westbrook 3. Kyrie Irving 2. Giannis Antetokounmpo 1. James Harden Find out why:https://t.co/BCA7a5pTb1 — FOX Sports Radio (@FoxSportsRadio) April 4, 2019Kyrie Irving er sá eini af þessum leikmaður sem hefur orðið NBA-meistari en hann vann NBA-titilinn með LeBron James árið 2016. Hrinir eru á eftir sínum fyrsta NBA-titli. Þar á meðal eru Giannis Antetokounmpo og James Harden en það þykir líklegast að annar hvor þeirra verði kosinn mikilvægasti leikmaður tímabilsins. Giannis Antetokounmpo og félagar í Milwaukee Bucks hafa tekið risastökk á síðustu árum og ekkert þeirra stærra en í ár þar sem liðið er með besta sigurhlutfallið í allri NBA-deildinni. Milwaukee Bucks datt úr í fyrstu umferð síðustu tvö tímabil og hefur ekki unnið seríu í úrslitakeppni síðan 2001. James Harden hefur spilað með Houston Rockets frá 2012 og undanfarin ár hefur liðið komist lengra í úrslitakeppninni á hverju ári. Liðið datt út í fyrstu umferð 2016, komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar 2017 og í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra þar sem liðið tapaði í oddaleik fyrir Golden State Warriors. Næsta skref er að komast í lokaúrslitin. Þarna eru líka Chris Paul og Russell Westbrook sem og vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sem ætlar nú að reyna að hjálpa Golden State Warrios að vinna fjórða NBA-titilinn á fimm árum. Chris Paul er á sínu tímabili í NBA en hefur aldrei komist í lokaúrslitin. Hann er nú í aðalhlutverki með James Harden hjá Houston Rockets en Harden fór á sínum tíma í úrslitin með Oklahoma City Thunder með Russell Westbrook og Kevin Durant (2012).
NBA Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira