Israel Adesanya rotaði Robert Whittaker í 2. lotu Pétur Marinó Jónsson skrifar 6. október 2019 05:54 Israel Adesanya með sannfærandi sigur í nótt. Vísir/Getty UFC 243 fór fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Israel Adesanya og Robert Whittaker mættust í aðalbardaga kvöldsins. Robert Whittaker var fyrir bardagann ríkjandi millivigtarmeistari. Vegna meiðsla og veikinda hafði hann þó ekki barist síðan í júní 2018 en í millitíðinni var Israel Adesanya gerður að bráðabirgðarmeistara. Sameina átti beltin í kvöld með viðureign þeirra. Bardaginn fór fram á Marvel leikvanginum í Melbourne fyrir framan 57.127 áhorfendur. Ástralinn Robert Whittaker fékk frábærar móttökur og Ný-Sjálendingurinn Adesanya sömuleiðis þegar hann dansaði á leið í búrið. Bardaginn byrjaði fjörlega og sótti Whittaker strax af miklum krafti. Þrátt fyrir fínar tilraunir Whittaker tókst honum ekki að lenda mörgum höggum þar sem Adesanya var með góða vörn og komst undan flestum höggunum frá Whittaker. Í blálokin á 1. lotu kýldi Adesanya meistarann niður en lotan kláraðist um leið og Whittaker féll niður. Önnur lota var svipuð og sú fyrsta þar sem Whittaker óð áfram en Adesanya sat til baka og beitti gagnárásum. Frábær vinstri krókur felldi síðan Whittaker aftur og fylgdi Adesanya því eftir með nokkrum höggum í gólfinu þar til dómarinn stöðvaði bardagann eftir 3:33 í 2. lotu. Frábær frammistaða hjá Adesanya og er hann nú óumdeilanlegur millivigtarmeistari UFC. Upprisa Adesanya í UFC hefur verið með ólíkindum en hann barðist sinn fyrsta bardaga í UFC í febrúar 2018. Síðan þá hefur hann unnið alla sjö bardaga sína í UFC og er nú millivigtarmeistari UFC. Adesanya er 18-0 á ferli sínum í MMA með 14 sigra eftir rothögg. UFC bardagamaðurinn Paulo Costa var meðal áhorfenda og áttu hann og Adesanya í orðaskiptum eftir bardagann. Adesanya mun að öllum líkindum mæta Costa á næstunni fyrir hans fyrstu titilvörn. Öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Einn áhugaverðasti bardagi ársins fyrir framan 50.000 áhorfendur í Ástralíu UFC 243 fer fram um helgina á sunnudagsmorgni í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Israel Adesanya í einum mest spennandi bardaga ársins. 5. október 2019 08:00 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjá meira
UFC 243 fór fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Israel Adesanya og Robert Whittaker mættust í aðalbardaga kvöldsins. Robert Whittaker var fyrir bardagann ríkjandi millivigtarmeistari. Vegna meiðsla og veikinda hafði hann þó ekki barist síðan í júní 2018 en í millitíðinni var Israel Adesanya gerður að bráðabirgðarmeistara. Sameina átti beltin í kvöld með viðureign þeirra. Bardaginn fór fram á Marvel leikvanginum í Melbourne fyrir framan 57.127 áhorfendur. Ástralinn Robert Whittaker fékk frábærar móttökur og Ný-Sjálendingurinn Adesanya sömuleiðis þegar hann dansaði á leið í búrið. Bardaginn byrjaði fjörlega og sótti Whittaker strax af miklum krafti. Þrátt fyrir fínar tilraunir Whittaker tókst honum ekki að lenda mörgum höggum þar sem Adesanya var með góða vörn og komst undan flestum höggunum frá Whittaker. Í blálokin á 1. lotu kýldi Adesanya meistarann niður en lotan kláraðist um leið og Whittaker féll niður. Önnur lota var svipuð og sú fyrsta þar sem Whittaker óð áfram en Adesanya sat til baka og beitti gagnárásum. Frábær vinstri krókur felldi síðan Whittaker aftur og fylgdi Adesanya því eftir með nokkrum höggum í gólfinu þar til dómarinn stöðvaði bardagann eftir 3:33 í 2. lotu. Frábær frammistaða hjá Adesanya og er hann nú óumdeilanlegur millivigtarmeistari UFC. Upprisa Adesanya í UFC hefur verið með ólíkindum en hann barðist sinn fyrsta bardaga í UFC í febrúar 2018. Síðan þá hefur hann unnið alla sjö bardaga sína í UFC og er nú millivigtarmeistari UFC. Adesanya er 18-0 á ferli sínum í MMA með 14 sigra eftir rothögg. UFC bardagamaðurinn Paulo Costa var meðal áhorfenda og áttu hann og Adesanya í orðaskiptum eftir bardagann. Adesanya mun að öllum líkindum mæta Costa á næstunni fyrir hans fyrstu titilvörn. Öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Einn áhugaverðasti bardagi ársins fyrir framan 50.000 áhorfendur í Ástralíu UFC 243 fer fram um helgina á sunnudagsmorgni í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Israel Adesanya í einum mest spennandi bardaga ársins. 5. október 2019 08:00 Mest lesið Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Körfubolti „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Íslenski boltinn „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Bjarki kallaður inn í landsliðið Sjá meira
Einn áhugaverðasti bardagi ársins fyrir framan 50.000 áhorfendur í Ástralíu UFC 243 fer fram um helgina á sunnudagsmorgni í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Israel Adesanya í einum mest spennandi bardaga ársins. 5. október 2019 08:00
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Íslenski boltinn