Körfubolti

Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Kristófer Acox í leik með KR.
Kristófer Acox í leik með KR. vísir/bára
Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli.





Eins og sjá má hér að ofan er þetta í fyrsta skipti sem Kristófer verður fyrir kynþáttahatri á ferlinum.

Hann kaus að þegja ekki um atvikið heldur tjá sig og fékk heldur betur mikinn stuðning í kjölfarið er fólk úr hreyfingunni kepptist við að lýsa yfir vanþóknun sinni á þessari hegðun.































Tindastóll tekur þetta atvik mjög alvarlega og bað Kristófer afsökunar strax í gærkvöldi. Í yfirlýsingu Stólanna segir að þetta mál verði tekið föstum tökum.




Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×