Körfuboltahreyfingin stendur með Kristófer | Tindastóll biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2019 08:30 Kristófer Acox í leik með KR. vísir/bára Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli.aldrei upplifað rasisma allan minn feril, þannig kom mér verulega á óvart þegar ég heyrði “Ingi, taktu Kristó útaf og settu hann í apabúrið” frá stuðningsmönnum UMFT í kvöld. leyfi þessu hinsvegar ekki að eyðileggja frábæran sigur, en svona á ekki heima í íþróttum - gerum betur! — Kristófer Acox (@krisacox) January 31, 2019 Eins og sjá má hér að ofan er þetta í fyrsta skipti sem Kristófer verður fyrir kynþáttahatri á ferlinum. Hann kaus að þegja ekki um atvikið heldur tjá sig og fékk heldur betur mikinn stuðning í kjölfarið er fólk úr hreyfingunni kepptist við að lýsa yfir vanþóknun sinni á þessari hegðun.Algjörlega ömurlegt og ég skammast mín fyrir hönd stuðningsfólks minna manna. Vona að félagið finni þennan einstakling og taki á þessu á viðeigandi hátt. Og að viðkomandi sýni þann manndóm að koma á framfæri við þig afsökunarbeiðni. — Atli Fannar (@atlifannar) January 31, 2019Sorglegt. Svona lagað á hvergi lögheimili. — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 31, 2019Algjörlega til skammar — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) January 31, 2019Viðbjóður að heyra og til skammar!!! Vona að þú dæmir ekki alla stuðningsmenn þeirra á þessu fífli... — Auðunn Blöndal (@Auddib) January 31, 2019I just heard about what happened. Win, lose, or draw nobody deserves that kind of treatment. Still upset y’all beat us but something like this upsets me more. Stay positive and don’t stoop to that persons level!!! — Urald R. King QH5 (@uWatch_iScore20) February 1, 2019Sem einn af talsmönnum @grettismenn þá er ömurlegt að heyra þetta og á þetta ekki að líðast. Vona að þetta hafi ekki komið frá stuðningmannasveitinni því þetta er svo langt frá því að vera í okkar anda. Takk fyrir frábæran leik í kvöld! Gangi þér vel — Jóhann Daði Gíslason (@johanndadi16) January 31, 2019Ömurlegt að heyra þetta. Til lukku með geggjað comeback W. — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 31, 2019 Tindastóll tekur þetta atvik mjög alvarlega og bað Kristófer afsökunar strax í gærkvöldi. Í yfirlýsingu Stólanna segir að þetta mál verði tekið föstum tökum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55 Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Kristófer Acox, leikmaður KR, varð fyrir kynþáttahatri á Sauðárkróki í gær er hann var að spila þar með KR gegn Tindastóli.aldrei upplifað rasisma allan minn feril, þannig kom mér verulega á óvart þegar ég heyrði “Ingi, taktu Kristó útaf og settu hann í apabúrið” frá stuðningsmönnum UMFT í kvöld. leyfi þessu hinsvegar ekki að eyðileggja frábæran sigur, en svona á ekki heima í íþróttum - gerum betur! — Kristófer Acox (@krisacox) January 31, 2019 Eins og sjá má hér að ofan er þetta í fyrsta skipti sem Kristófer verður fyrir kynþáttahatri á ferlinum. Hann kaus að þegja ekki um atvikið heldur tjá sig og fékk heldur betur mikinn stuðning í kjölfarið er fólk úr hreyfingunni kepptist við að lýsa yfir vanþóknun sinni á þessari hegðun.Algjörlega ömurlegt og ég skammast mín fyrir hönd stuðningsfólks minna manna. Vona að félagið finni þennan einstakling og taki á þessu á viðeigandi hátt. Og að viðkomandi sýni þann manndóm að koma á framfæri við þig afsökunarbeiðni. — Atli Fannar (@atlifannar) January 31, 2019Sorglegt. Svona lagað á hvergi lögheimili. — Fridrik Runarsson (@FridrikIngi) January 31, 2019Algjörlega til skammar — Hermann Hauksson (@HemmiHauks) January 31, 2019Viðbjóður að heyra og til skammar!!! Vona að þú dæmir ekki alla stuðningsmenn þeirra á þessu fífli... — Auðunn Blöndal (@Auddib) January 31, 2019I just heard about what happened. Win, lose, or draw nobody deserves that kind of treatment. Still upset y’all beat us but something like this upsets me more. Stay positive and don’t stoop to that persons level!!! — Urald R. King QH5 (@uWatch_iScore20) February 1, 2019Sem einn af talsmönnum @grettismenn þá er ömurlegt að heyra þetta og á þetta ekki að líðast. Vona að þetta hafi ekki komið frá stuðningmannasveitinni því þetta er svo langt frá því að vera í okkar anda. Takk fyrir frábæran leik í kvöld! Gangi þér vel — Jóhann Daði Gíslason (@johanndadi16) January 31, 2019Ömurlegt að heyra þetta. Til lukku með geggjað comeback W. — Teitur Örlygsson (@teitur11) January 31, 2019 Tindastóll tekur þetta atvik mjög alvarlega og bað Kristófer afsökunar strax í gærkvöldi. Í yfirlýsingu Stólanna segir að þetta mál verði tekið föstum tökum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55 Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Viðar um vandræði Hattar: „Hugarfarslegt og andlegt, þetta er á báðum endum vallarins“ „Sóknarlega vorum við að taka alveg kexaðar ákvarðanir oft á tíðum“ „Vorum ógeðslega góðir sóknarlega í tvo leikhluta“ Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum LeBron stoltur af stráknum eftir fyrstu stigin hans í NBA Gaz-leikur Pavels: Að gerjast einhver geggjuð liðsheild þarna Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Þessar taka upp þráðinn eftir eins árs bið Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Þór lagði Tindastól Tinna: Rifum okkur í gang eftir fyrsta Auðvelt hjá Tryggva Snæ og félögum Uppgjör og viðtöl: Valur - Haukar 69-84 | Mjög sannnfærandi sigur Hauka á Hlíðarenda Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ Sjá meira
Kristófer segist hafa upplifað rasisma í fyrsta sinn í Síkinu Kristófer Acox segist hafa orðið fyrir rasmisma er KR mætti TIndastól í Dominos-deild karla í kvöld. 31. janúar 2019 22:55
Brynjar: Versta tap sem ég hef upplifað á ferlinum Stórskyttan var ekki ánægð í kvöld. 31. janúar 2019 22:14
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 88-91 | Rosaleg endurkoma KR Tindastóll leiddi mest með 21 stigi en KR nagaði það til baka og vann í framlengingu. 31. janúar 2019 22:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn