Hannes Jón tekur við af Patreki Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2019 10:58 Hannes Jón er að taka við spennandi starfi. Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti í morgun að félagið væri búið að ráða Hannes Jón Jónsson sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins. Hannes Jón skrifaði undir þriggja ára samning við Selfyssinga. Hann tekur við liðinu af Patreki Jóhannessyni en hann er að taka við danska liðinu Skjern. Auk þess að þjálfa meistaraflokk mun Hannes verða framkvæmdastjóri handknattleiksakademíunnar sem handknattleiksdeildin rekur ásamt Fjölbrautaskóla Suðurlands. Hannes Jón er uppalinn hjá Val en lék m.a. með Selfoss á árunum 2001-2003. Hann fór út í atvinnumennsku og lék með liðunum Ajax København og Fredericia í Danmörku, Elverum í Noregi og Hannover-Burgdorf og THSV Eisenach í Þýskalandi. Auk þess á hann 36 leiki að baki með íslenska landsliðinu. Frá árinu 2015 hefur hann verið þjálfari West Wien í Austurríki en var rekinn frá félaginu á dögunum. Við undirritun samnings sagði Hannes Jón að starfið á Selfossi væri gríðarlega spennandi og mikil áskorun sem hann hlakkar til að takast á við. „Það er greinilegt að þar hefur margt mjög gott verið gert síðastliðin ár og hugmyndafræðin í uppbyggingarstarfinu er að skila leikmönnum í fremstu röð. Félagið leggur metnað í að halda áfram að gera vel, það verður gaman að fá að taka þátt í því,“ segir Hannes í fréttatilkynningu Selfyssinga. Olís-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti í morgun að félagið væri búið að ráða Hannes Jón Jónsson sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins. Hannes Jón skrifaði undir þriggja ára samning við Selfyssinga. Hann tekur við liðinu af Patreki Jóhannessyni en hann er að taka við danska liðinu Skjern. Auk þess að þjálfa meistaraflokk mun Hannes verða framkvæmdastjóri handknattleiksakademíunnar sem handknattleiksdeildin rekur ásamt Fjölbrautaskóla Suðurlands. Hannes Jón er uppalinn hjá Val en lék m.a. með Selfoss á árunum 2001-2003. Hann fór út í atvinnumennsku og lék með liðunum Ajax København og Fredericia í Danmörku, Elverum í Noregi og Hannover-Burgdorf og THSV Eisenach í Þýskalandi. Auk þess á hann 36 leiki að baki með íslenska landsliðinu. Frá árinu 2015 hefur hann verið þjálfari West Wien í Austurríki en var rekinn frá félaginu á dögunum. Við undirritun samnings sagði Hannes Jón að starfið á Selfossi væri gríðarlega spennandi og mikil áskorun sem hann hlakkar til að takast á við. „Það er greinilegt að þar hefur margt mjög gott verið gert síðastliðin ár og hugmyndafræðin í uppbyggingarstarfinu er að skila leikmönnum í fremstu röð. Félagið leggur metnað í að halda áfram að gera vel, það verður gaman að fá að taka þátt í því,“ segir Hannes í fréttatilkynningu Selfyssinga.
Olís-deild karla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni