Rúmlega þúsund bílar innkallaðir Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 13:04 Þúsundir bifreiða á Íslandi hafa verið innkallaðar vegna gallaðra Takata-öryggispúða. Nú er aftur komið að Honda. GETTY/METIN AKTAS Forsvarsmenn bílaumboðsins Bernhard hefur ákveðið að innkalla Honda bifreiðar af árgerðunum 2001 til 2012. Alls er um að ræða 1078 bifreiðar af gerðunum Accord, Jazz, Civic, Steam og CR-V.Á vef Neytendastofu er ástæða innköllunarinnar sögð vera sú að loftpúðar bifreiðanna gætu verið gallaðir. Um er að ræða hluta af alþjóðlegri innköllun sem rekja má til loftpúðaframleiðandans Takata, sem leikið hefur marga íslenska bílaeigendur grátt á undanförnum árum. Upp komst um hina gölluðu Takatapúða árið 2015. Síðan þá hafa milljónir bifreiða um allan heim verið innkallaðar, þar af þúsundir á Íslandi. Það var til að mynda gert í janúar síðastliðnum, þegar Toyota á Íslandi innkallaði alls 2245 bifreiðar. Fyrrnefnt Bernhard þurfti sjálft að innkalla á sjötta hundrað bíla í febrúar. Takata var úrskurðað gjaldþrota árið 2017. Að sögn Neytendastofu felst innköllunin ekki síst í því að skipta um loftpúða, annað hvort farþega- eða ökumannsmegin. Viðkomandi bifreiðareigendum verður tilkynnt um innköllunina bréfleiðis. „Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort að verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við umboðið ef þeir eru í vafa,“ segir á vef Neytendastofu. Bílar Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. 22. janúar 2019 09:14 Áfram hrellir Takata íslenska bifreiðaeigendur Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla hundruð Honda-bifreiða af árgerðum 2010 til 2015. 7. febrúar 2019 10:28 Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Forsvarsmenn bílaumboðsins Bernhard hefur ákveðið að innkalla Honda bifreiðar af árgerðunum 2001 til 2012. Alls er um að ræða 1078 bifreiðar af gerðunum Accord, Jazz, Civic, Steam og CR-V.Á vef Neytendastofu er ástæða innköllunarinnar sögð vera sú að loftpúðar bifreiðanna gætu verið gallaðir. Um er að ræða hluta af alþjóðlegri innköllun sem rekja má til loftpúðaframleiðandans Takata, sem leikið hefur marga íslenska bílaeigendur grátt á undanförnum árum. Upp komst um hina gölluðu Takatapúða árið 2015. Síðan þá hafa milljónir bifreiða um allan heim verið innkallaðar, þar af þúsundir á Íslandi. Það var til að mynda gert í janúar síðastliðnum, þegar Toyota á Íslandi innkallaði alls 2245 bifreiðar. Fyrrnefnt Bernhard þurfti sjálft að innkalla á sjötta hundrað bíla í febrúar. Takata var úrskurðað gjaldþrota árið 2017. Að sögn Neytendastofu felst innköllunin ekki síst í því að skipta um loftpúða, annað hvort farþega- eða ökumannsmegin. Viðkomandi bifreiðareigendum verður tilkynnt um innköllunina bréfleiðis. „Neytendastofa hvetur bifreiðaeigendur til að fylgjast vel með hvort að verið sé að innkalla þeirra bifreiðar og hafa samband við umboðið ef þeir eru í vafa,“ segir á vef Neytendastofu.
Bílar Innköllun Neytendur Tengdar fréttir Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. 22. janúar 2019 09:14 Áfram hrellir Takata íslenska bifreiðaeigendur Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla hundruð Honda-bifreiða af árgerðum 2010 til 2015. 7. febrúar 2019 10:28 Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Aftur innkallar Toyota á Íslandi þúsundir bíla Toyota á Íslandi hefur ákveðið að innkalla alls 2245 bifreiðar vegna loftpúðagalla. 22. janúar 2019 09:14
Áfram hrellir Takata íslenska bifreiðaeigendur Bernhard ehf. mun þurfa að innkalla hundruð Honda-bifreiða af árgerðum 2010 til 2015. 7. febrúar 2019 10:28
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun