Helga Hlín og Jón segja sig úr stjórn VÍS eftir deilur Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. október 2018 06:43 Í byrjun sumars steig Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, formaður stjórnar, tímabundið til hliðar vegna persónulegra mála. VÍSIR/ANTON Helga Hlín Hákonardóttir og Jón Sigurðsson ákváðu í gær að segja sig úr stjórn VÍS eftir að deilur komu upp um verkaskiptingu innan stjórnarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórnarformanni VÍS.Helga Hlín Hákonardóttir.Í byrjun sumars steig Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, formaður stjórnar, tímabundið til hliðar vegna persónulegra mála og tók Helga Hlín, þá varaformaður, tímabundið við sem formaður. „Eftir umræður stjórnar í dag varð ljóst að Svanhildur hugðist ekki stíga aftur inn sem formaður og því þótti rétt að stjórn skipti með sér verkum að nýju. Skiptar skoðanir voru um þetta á meðal stjórnarmanna en niðurstaða meirihluta stjórnar var kjósa formann og varaformann að nýju. Það eru mikil vonbrigði að Helga Hlín Hákonardóttir og Jón Sigurðsson skyldu ákveða að segja sig úr stjórn vegna þessa og harma ég það mjög,“ segir í tilkynningu, sem undirrituð er af Valdimari Svavarssyni, núverandi stjórnarformanni. Ítrekað er að ekki var um að ræða deilur um stefnu, rekstur eða meiriháttar ákvarðanir heldur eingöngu um verkaskiptingu innan stjórnar VÍS. Stjórn VÍS skipa nú Valdimar Svavarsson formaður, Gestur Breiðfjörð varaformaður og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir. Varamenn í stjórn eru Ólöf Hildur Pálsdóttir og Sveinn Friðrik Sveinsson. Viðskipti Tengdar fréttir Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00 Félag Svanhildar hagnast um 464 milljónir Félag Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur fjárfestis skilaði ríflega 464 milljóna króna hagnaði í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, K2B fjárfestinga ehf 17. október 2018 08:30 Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58 Mest lesið Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Sjá meira
Helga Hlín Hákonardóttir og Jón Sigurðsson ákváðu í gær að segja sig úr stjórn VÍS eftir að deilur komu upp um verkaskiptingu innan stjórnarinnar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórnarformanni VÍS.Helga Hlín Hákonardóttir.Í byrjun sumars steig Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, formaður stjórnar, tímabundið til hliðar vegna persónulegra mála og tók Helga Hlín, þá varaformaður, tímabundið við sem formaður. „Eftir umræður stjórnar í dag varð ljóst að Svanhildur hugðist ekki stíga aftur inn sem formaður og því þótti rétt að stjórn skipti með sér verkum að nýju. Skiptar skoðanir voru um þetta á meðal stjórnarmanna en niðurstaða meirihluta stjórnar var kjósa formann og varaformann að nýju. Það eru mikil vonbrigði að Helga Hlín Hákonardóttir og Jón Sigurðsson skyldu ákveða að segja sig úr stjórn vegna þessa og harma ég það mjög,“ segir í tilkynningu, sem undirrituð er af Valdimari Svavarssyni, núverandi stjórnarformanni. Ítrekað er að ekki var um að ræða deilur um stefnu, rekstur eða meiriháttar ákvarðanir heldur eingöngu um verkaskiptingu innan stjórnar VÍS. Stjórn VÍS skipa nú Valdimar Svavarsson formaður, Gestur Breiðfjörð varaformaður og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir. Varamenn í stjórn eru Ólöf Hildur Pálsdóttir og Sveinn Friðrik Sveinsson.
Viðskipti Tengdar fréttir Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00 Félag Svanhildar hagnast um 464 milljónir Félag Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur fjárfestis skilaði ríflega 464 milljóna króna hagnaði í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, K2B fjárfestinga ehf 17. október 2018 08:30 Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58 Mest lesið Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Sjá meira
Segir lokanir VÍS svar við kalli viðskiptavina Vátryggingafélag Íslands hefur ekki í hyggju að endurskoða ákvörðun sína um að loka og sameina útbú félagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 15:00
Félag Svanhildar hagnast um 464 milljónir Félag Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur fjárfestis skilaði ríflega 464 milljóna króna hagnaði í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins, K2B fjárfestinga ehf 17. október 2018 08:30
Harma ákvörðun VÍS um lokun skrifstofa á landsbyggðinni Landssamband íslenskra verzlunarmanna segist harma þá ákvörðun VÍS að loka átta þjónustuskrifstofum tryggingafélagsins á landsbyggðinni. 24. september 2018 09:58
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent