Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2018 21:52 Haukarnir misstu sig þegar ljóst var að boltinn hafi farið ofan í. vísir/skjáskot Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Sigurkarfan kom fyrir aftan miðju en hana má sjá hér. Einnig er meira fjallað um leikinn hér en notendur Twitter voru, eins og áður, vel með á nótunum og fólk dáðist eðlilega að körfunni. Kári er einungis 21 árs og margir dáðust að því hversu rólegur pilturinn var; bæði í vítinum áður og þegar hann skoraði sigurkörfuna. Hann sá allan tímann að boltinn væri á leiðinni ofan í. Hér að neðan má sjá brot af því sem fólk ræddi um á Twitter í kvöld.Er að reyna finna orð yfir þessa körfu Kára í kvöld. Held það séu bara engin orð sem fái þessu lýst #Orðlaus— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) March 20, 2018 Ekki lengur....— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 20, 2018 Er enn að melta hvort var meira töff hjá Kára að henda niður þremur vítaskotum með allt undir eða þessi buzzzzer... #dominos365 #haukar— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 20, 2018 Kári Jóns er the new Pálmar Sig— Björn Sverrisson (@bjornsverris) March 20, 2018 Kári byrjaði að fagna körfunni löngu áður en hann sleppti boltanum. Í hans huga var þetta easy lay up. Þetta var svo ruglað. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 "Ef einhver getur keyrt mig heim, ef einhver.. ÉG ÞARF STUÐNING"— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Kára Jóns er algjörlega sama um Keflavík í Keflavík. Þvílíkt eintak.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 20, 2018 HAHAHAHAHAHA "ÉG ÞARF STUÐNING" HAHAHAHAHAHA— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 20, 2018 Þetta er ruglaðasta sem ég hef séð. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Shitt, þetta var eins og vélmenni sem er búið að þróa til að negla vítum, ekkert nema net ofan í.— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 20, 2018 @gaupinn þú lætur hann vita að ég sé á leiðinni að sækja hann.— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 20, 2018 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. Sigurkarfan kom fyrir aftan miðju en hana má sjá hér. Einnig er meira fjallað um leikinn hér en notendur Twitter voru, eins og áður, vel með á nótunum og fólk dáðist eðlilega að körfunni. Kári er einungis 21 árs og margir dáðust að því hversu rólegur pilturinn var; bæði í vítinum áður og þegar hann skoraði sigurkörfuna. Hann sá allan tímann að boltinn væri á leiðinni ofan í. Hér að neðan má sjá brot af því sem fólk ræddi um á Twitter í kvöld.Er að reyna finna orð yfir þessa körfu Kára í kvöld. Held það séu bara engin orð sem fái þessu lýst #Orðlaus— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) March 20, 2018 Ekki lengur....— Auðunn Blöndal (@Auddib) March 20, 2018 Er enn að melta hvort var meira töff hjá Kára að henda niður þremur vítaskotum með allt undir eða þessi buzzzzer... #dominos365 #haukar— Björgvin Gústavsson (@BjoggiGustavs) March 20, 2018 Kári Jóns er the new Pálmar Sig— Björn Sverrisson (@bjornsverris) March 20, 2018 Kári byrjaði að fagna körfunni löngu áður en hann sleppti boltanum. Í hans huga var þetta easy lay up. Þetta var svo ruglað. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 "Ef einhver getur keyrt mig heim, ef einhver.. ÉG ÞARF STUÐNING"— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Kára Jóns er algjörlega sama um Keflavík í Keflavík. Þvílíkt eintak.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) March 20, 2018 HAHAHAHAHAHA "ÉG ÞARF STUÐNING" HAHAHAHAHAHA— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) March 20, 2018 Þetta er ruglaðasta sem ég hef séð. #dominos365— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) March 20, 2018 Shitt, þetta var eins og vélmenni sem er búið að þróa til að negla vítum, ekkert nema net ofan í.— HrafnkellFreyr (@hrafnkellfreyr) March 20, 2018 @gaupinn þú lætur hann vita að ég sé á leiðinni að sækja hann.— Styrmir Sigurðsson (@StySig) March 20, 2018
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Sjá meira
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20. mars 2018 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20. mars 2018 22:00